Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 27

Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 27
lítill maður, kurteis og viðkvæm- ur, alltaf reiðubúinn að halda uppi samræðum, væri þess nokkur kostur. „Já, ég þóttist heyra í útidyr- unum,“ svaraði Mayton. „Hann hefur kannske farið með bréf í póstkassann,“ sagði ungfrú Wicks, en hélt þó óhikað áfram að prjóna. Hún hafði nú prjónað þrotlaust í sjötíu ár, og það var ekki annað sýnilegt, en að hún myndi halda því áfram jafnmörg ár enn. „Það er alls ekki víst að það hafi verið Wain,“ sagði Bella Randall. Hún var rósin í mat- söluhúsinu, en það hafði enginn ennþá gert sig líklegan til þess að tína þá rós. „Haldið þér það geti hafa ver- ið einhver annar?“ spurði frú Mayton. „Já“ Þau yeltu því nú öll vandlega fyrir sér, hvort svo gæti verið. Calthrop vaknaði líka af blundi sínum í djúpa hægindastólnum og tók að hugsa, en gerði sér þó enga grein fyrir því, hvað hann væri að hugsa um. „Það getur háfa verið Pen- bury,“ sagði frú Mayton eftir nokkra þögn. „Hann er á eilífu flökti út og inn á kvöldin.“ En það gat ekki hafa verið Penbury, því að sá sérvitringur kom inn í stofuna andartaki síð- ar. Þegar hann birtist, féll talið niður. Allir steinþögðu. Penbury olli þeim alltaf eins konar kuldahrolli. Hann hafði heila, og þar eð enginn þeirri vissi, til hvers hann notaði hann, öfund- uðu þau hann af honum. En nú var það ein meginregla frú May- ton, að hún lét aldrei líða leng- ur en þrjár mínútur svo að ekk- ert væri sagt. Er þögn þessi hafði staðið hinar tilskildu mín- útur, sneri hún sér að Penbury og spurði: „Var það Wain, sem fór út áðan?“ Penbury leit á hana kynlegu augnaráði. „Hvers vegna spyrjið þér að því?“ sagði hann. „Mér datt það svona í hug.“ „Einmitt það,“ svaraði Pen- bury hægt. Loftið var þrungið eftirvæntingu, en ungfrú Wicks hélt áfram að prjóna. „Ykkur hefur kannske öllum dottið það svona í hug?“ spurði Penbury. „Okkur kom saman um, að hann hafi líklega farið með bréf í póstkassann,“ tautaði Bella. „Því er ekki til að dreifa,“ svraði Penbury, þagði stundar- korn og bætti síðan við: „Hann er dauður.“ Þessi orð komu eins og kaldur JÚNÍ, 1952 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.