Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 32

Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 32
hann í gærkvöldi, vegna þess að ég fann ekki minn. Þegar ég kom upp á fyrstu hæð, rakst ég á frú Mayton, ag hún bað mig að hjálpa sér að lagfæra gluggatjöldin fyrir stigagluggan- um. Ég gerði það, og við urðum svo samferða hingað inn í stof- una aftur. ... Þið getið víst öll vottað, að við komum saman hingað aftur.“ „Það er alveg rétt,“ sagði frú Mayton og kinkaði kolli. „Og þegar ég fór út úr stofunni, þá var það til þess að lagfæra gluggatjöldin." Penbury leit hvasst á Monty: „En hvað um útidyralykilinn?“ spurði hann. „Hann ... u — o—hu ... ég 'gleymdi honum, þegar ég fór að fást við gluggatjöldin. Ég skil- aði honum ekki. Ég'er með hann hérna í vasanum." „Þér fóruð ekki inn í herbergi Wains?“ „Nei, guði sé lof ...“ PENBURY yppti enn öxlum. Honum líkaði sýnilega ekki skýringin. Hann leit á ungfrú Wicks. Hún hélt áfram að prjóna, en spurði: „Er nú komið að mér?“ „Já, ef yður er það ekki á móti skapi.“ „Ég fór út úr stofunni -til að sækja aðra prjóna — stálprjón- ana, sem ég er með núna. Þið vitið öll, að herbergið mitt er líka á annarri hæð. Þegar ég var að leggja af stað niður aftur, heyrði ég að Wain hóstaði.“ „Þér heyrðuð hann hósta!“ greip Penbury fram 1 fyrir henni. „Hvað var klukkan þá?"" „Ég hugsa hún hafi verið tæp- lega 21. Hóstinn í Wain er leið- inlegur. Hann fer í taugarnar á manni, það vitið þið öll. Eða nú á ég víst að segja, hann fór í taugarnar á manni. Hann gelti bæði nótt og dag og vildi ekki leita læknis. Ég varð stundum aveg óð að hlusta á hann.“ Hún þagnaði. Fólkið stóð á öndinni. „Haldið þér áfram!“ sagði Penbury stuttaralega. „Þetta kemur allt,“ sagði ung- frú Wicks brosandi. „Dyrnar að herbergi yðar voru opnar, Pen- bury, og ég fór þangað inn, því að ég ætlaði að spyrja yður, hvort við gætum ekki með ein- hverjum ráðum neytt Wain til að leita læknis við hóstanum. En þér voruð ekki heima. Þér eruð nýbúinn að segja okkurr hvar þér voruð ... Allt í einu heyrði ég að Wain fékk nýttr ákaft hóstakast í herberginu hinum megin við ganginn. Þið kannizt öll við þetta ógeðslega hljóð, þegar hann gat ekki hóst- 30 HEIMILISRITU>
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.