Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 39

Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 39
Hinn fullkomni eiginmaður! Það var hann. Og hvað stóð svo á 23. síð'u?-----„Ef hún syng- ur ekki með öðru lagi----------“. Ja, hvað myndi þá ske? Þá myndi maðurinn sennilega fara- sínar eigin götur. María skrifaði: „Mér jinnst einhvem vecjinn Steve vera í afleitu skapi í kvöld. En ég held nú að bezt sé að láta sem ekkert sé, þegar menn taka upp á slíku. Hvað finnst þér?“ NÆSTA morgun kornu bréf til Maríu. Steve tók þau upp af mottunni og leit á póststimpl- ana. Stornoway, Leeds, London og Wighteyja. María átti vinkonur á víð og dreif um allt brezka samveldið. Hann fleygði bréfunum á morg- unverðarborðið, og María gleypti þau í sig með' áfergju. En hún geymdi það frá Storno- way þangað til síðast. Það var þykkast, og það var frá Sillu, beztu vinkonu hennar. Steve virti hana fyrir sér með uppgjafarsvip. T kvöld myndi María sjálfsagt. byrja að svara bréfi Sillu. En það myndi minnst taka þrjú kvöld. Hann ræskti sig. „Eg ætla bara að segja þér, María, að ég þarf að vinna eftir- vinnu í kvöld“. „Hvað?“ Hún lét bréfið síga ofurlítið og lyfti brúnum. „Eg sagð'i bara, að ég þyrfti að vinna eftirvinnu í skrifstof- unni í kvöld“. „Er það nauðsynlegt? Það finnst mér skrítið að heyra“. Hann svaraði ekki. Yppti bara öxlum. „Hvenær kemur þú þá heim?“ spurði hún, án þess að líta upp úr bréfinu. „Það verður seint. Svo ég- borða úti“. „Afsakaðu. En ég tók víst ekki eftir því, sem þú sagðir, hvað var það?“ „Að ég borðaði úti!“ hrópaði hann — öldungis búinn að missa stjórn á gremju sinni. Hann hafði þó búizt við, að tilkynningin um eftirvinnuna myndi vekja tortryggni hennar. En það var síður en svo. Hann stóð upp, hratt til borð- inu, svo allt, sem á því var, hrundi saman í einn hrærigraut. „Þá færð þú tíma til að skrifa þessi bölvuðu bréf þín!“ hrópaði hann og rauk á dyr. MARÍA trúði vart sínum eig- in augum, er hún sá hann fara á þennan hátt. Hvað var eiginlega að honurn? Hann virtist jafn vanstilltur og óléttur kvenmað- JÚNÍ, 1952 3?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.