Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 41

Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 41
liugsaði Steve. „Þetta lilýtur að vera sjúkdómur, bráðsmitandi!“ Upphátt sagði hann: „Má ég gefa yður gott ráð? Hættið svona nokkru, þegar þér eruð gift“. Skþítið yður ekkert af því!“ sagði hún reiðilega, og skrifaði: „Eg veit ekki hvernig þér lízt á. En hér sit ég og skrifa, og þá kemur ma&ur og reynir cið manga til við mig. Það er orðið erfitt fyrir siðsamar manneskjur að lifa í þessari veröld“. Næst fór hann í kvikmynda- hús, þar sem úðað var á liann sótthreinsandi vökva með nell- ikulykt. Alla leiðina lieim fann hann nellikulyktina, og hann vonaði að María myndi halda, að hann---------- ÞAÐ var auðséð að hún hafði ekki slegið slöku við skriftirnar, því það var blek á fingrum liennar, blek á nefinu, og jafnvel í hárinu. Iíún deplaði augunum, er hann kom inn, og honum var strax ljóst, að hún hefði fundið nellikulyktina. „Og ég sem hélt, að þú værir að vinna“, sagði hún ásakandi. Hann leit undan, því hann vildi ekki, að hún sæi sigurbros hans. „Og svo hefur þú verið í bíó“, sagði hún kuldalega. „Þennan nellikudaun hefur þú sótt í „Tatler“.“ Hann lokaði augunum og gnísti tönnum. Hún gat ekki einu sinni tortryggt hann! „Já, ég fór í bíó klukkan átta“, sagði hann. „Jæja þá“. Hún tók afsökun hans góða og gilda, annars stóð henni al- veg á sama. TVEIM dögum síðar stóð María og skoðaði póststimpil, þung á brúnina. „Ég veit ekki til að ég þekki neinn í S. W. 16!“ „Ekki kæmi mér það samt á óvart“, sagði Steve. Hún hélt áfram að horfa á um- slagið með vélritaðri utanáskrift- inni. „Ég get ekki sagt þér, af hverju það stafar“, sagði hún eftir langa þögn. „En mér lízt alls ekki á þetta bréf“. Það rumdi lítilsháttar í Steve. „Mér hefur ætíð verið lítið gefið um bréf, sem send eru frá óþekktum stöðum“, sagði hún. „S. W. 16 er nú raunar ekki svo mjög óþekktur staður“, sagði hann. „En ég hef aldrei fengið bréf frá því póstumdæmi. Jæja, ég verð víst að sjá------“ JÚNÍ, 1952 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.