Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 44

Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 44
Ur einu í annað Það er algeng hjátrú, að fólk sé lirætt við svarta kctti, einkum jiykir óheilla- vænlegt að svartur köttur verði á vegi manns. Þetta stafar frá þeirn dögum, er fólk trúði því, að sérlega vondar galdranornir gætu breytt sér í svarta ketti. Það var því ekki að vita, nema ókunnur svartur köttur væri cin slík dulbúin norn, og fáir vildu verða tjl að mæta henni. # „Jón pó, ertn að taka npp flösku af sterku öli, og pó veizítt, að lœknirinn hefnr bannað þér að drekka öl með matnum!" „Taktu þá matinn af borðinu, María. . ." * Myglublcttum má ná af leðri með þynntu glyserini. Ef skór hafa verið hreinsaðir á þennan hátt, skal láta þá þorna vel, áður en þeir eru burstaðir. # Þegar Lowell sagði, að svertingi nokk- ttr vteri svo svartur að kolamoli mark- aði á honum eins og krit, eða að tré- ktíla hefði verið málttð svo lik marm- araktiltt að hún sökk, þá lýsti hann griinntóninum í ameriskri fyndni. # Sá, sem maður óttast, óttast marga. ( Chattprttis ). # Maðttr nokkur, sem tók þátt í langri rannsóknarför til Sitðurishafsins, var spttrðtir að því, þegar hann kom, hvers hann hefði helzt saknað i ferðalagintt. „Freistinganna," svaraði hann stutt og laggott. Ég hef oft httgsað um það, hvilík paradis þessi heimur gÆti orðið, ef við bara kcemttm fram við náungann eins og við komum fram við hundana okkar. (Albcrt Guérard). # Nuddið hvíta gljáleðurskó upp úr nokkrum dropurn af steinolíu, fáeinum m/nútum áður en skóáburðurinn er bor- inn á. Burstið þá síðan með ullartusku — þá glansa þcir áreiðanlega vci. # „Jenny min," sagði faðirinn við dótt- ur sina, sem bað ttm samþykki hans til að giftast, „mitndtt að það er alvarlegt mál að giftast." „Það veit ég, pabbi," sagði stúlkan, „en það er ennþá alvarlegra mál að gift- ast ekki." m Að breyta um skoðun er líf og þróun. - (Fritz Tbaulow). • Ur borðrœðn fyrir giftnm konum: „Eg leyfi mér að skála fyrir átuegju- legustu stund tevi minnar, þcgar ég hv'tldi í örmum eiginkonn annars manns — skál fyrir móður minni!" m Algengt er að á einni flugu séu cin og hálf miljón baktcríur. Jafnvel hafa 6,6 miljónir bakteríur fundizt á einni flugu. Skyldi nokkurn furða, þótt flug- ur séu taldar hættulegir smitberar. # „Eg giftist honum af þvi að mér fannst hann likjast griskum guði." „En var hann það ekki?”.............. „Jú, Bakkusi." 42 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.