Heimilisritið - 01.06.1952, Síða 48

Heimilisritið - 01.06.1952, Síða 48
um er uugu fólki það fyrir óláni í ástum, að heyra orgclmúsík í draumi. ORMUR. — Að dreyma orm táknar oft fláan og viðsjálan vin. Einnig er það oft fyrirboði sóttar. Þó segir Sigurbjörn Einarsson, dósent, í jóla- blaði Fálkans 1950, í grein, er hann skrifar um Jón biskup Arason: „En ormur táknar í fornri kirkjulist m. a. vizku eða hyggindi og er alls ekki cingöngu illt draumtákn". ORUSTA. — Að dreyma orustu eða orustuvöll boðar deilu við vin eða ná- kominn vcnzlamann. Það cr góðs viti cf þér finnst þú vinna orust- una. ÓTRYGGÐ. — Sjá Svik. ÓTTI. — Sjá Hrœðsla. ÓVINUR. — Drcymi þig að cinhvcr kunnugur sé þér óvinveittur, maður, sem þjg hcfur ckki grunað um neitt slíkt, skaltu gjalda varhygð í viðskiptum við þá persónu, scm þig hefur drcymt um. PADDA. — Ef kaupsýslumann drcymir pöddu, ætti hann að gæta sín á ófyrirleitnum og hættulegum keppinaut, scm er að reyna að grafa undan fyrirtæki hans. Fólk, scm er ástfangið, ætti slíkur draumur að vckja til vitundar um, að sá eða sá, sem viðkomandi elskar, er óákveð- in(n) og ístöðulaus, og lætur hrífast af fagurgala og fláttskap. — Gleypa pöddu: vcikindi. PÁFAGAUKUR. — Sjáirðu marga páfagauka í draumi, muntu ferðast til fjarlægra staða og giftast erlcndis. Annars cru páfagaukar mcrki um lausmálga nágranna eða kunningja, scm t’erða þér að óliði mcð laus- mælgi sinni. PÁFUGL. — Að dreyma páfugl er stúlkum fyrir myndaricgum eiginmanni og góðum cfnum, en karlmönnum fyrir fagurri konu og velgengni í störfum. Ekkju boðar slíkur draumur elskhuga. PAKKI. — Ef þig dreymir, að þú sért að bera pakka, mun aðstöðubreyt- ing vcrða hjá þér, og vonbrigði í ástum. Fá pakka, boðar góða fram- tíð. Dreymi þig að þú sért að pakka niður miklum farangri fyrir væntanlegt ferðalag, mun líf þitt verða kyrrlátt og ævintýrasnautt í skauti heimilisins. Utbúa gjafapakka boðar bréf úr óvæntri átt. PÁLMATRÉ. — Að sjá þessj fögm tré í draumi, táknar auðlegð á and- legum og veraldlcgum sviðum. PAPPÍR. — Ef þig. drcymir hvítan og sléttan pappír, boðar það hamingju, og uppfylling vonar mcð aðstoð vinar þíns. Ef pappírinn er hinsvegar óhreinn cða krypplaður, máttu gera ráð fyrir crfiðleikum og áhyggj- um áður en langt um líður. Rífa blað: smáskaði. (Framhald í nœsta hefti). s----------------------------------------------------------------------, 46 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.