Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 56

Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 56
sem gull í Atlavík. Og fljótsins svanir svcipast í sólarlagsins eld. Og hlæjandi, syngjandi, frelsinu fagnandi fylgjumst við burtu það kveld. Ur Hallormsstaðaskógi ber angan enn í dag. Og síðan hefur sungið í sál mér þetta lag. Því okkar kðna ótta var engri nóttu lík. Og ennþá lifir í minningu minni sú niynd úr Atlavík. SAUMAKONU-VALSINN Lag: Jón Jónsson frá Hvanná Texti: HreiSar E. Geirdal Þegar mína ástarsöngva samdi ég um þig, saumavélin ennþá braðar vann. Seinast þegar komstu bér um kvöld að finna mig, kossinn þinn á vörum mínum brann. Þó að kaldir stormar lífsins blási móti mér, mun ég aldrei, aldrei gleyma þér. Ef ég merki fótatak þitt, hjartað hraðar slær, þá hrópa ég: Ó, kontdu! — komdu nær! ÆSKUMINNING Lag: Agúst Pétursson — Texti J. J. Manstu gamlar æskuástarstundir? Yndislegt var þá að vera til, — í litla kofann blómabrekku undir, bunulækinn upp við hamragil? Um sumarkvöld við sátum þar og undum, um sólarlag í blíðum sunnanþey, — og litla blómið, fagra, cr við fundum í fjóluhvammi, það var Gleym-mér-ei. LÍFSGLEÐI NJÓTTU Texti: Kristján frá Djópalæk Til hvers er að vera ungur og elska lífið heitt, cf einskis njóta megum við af því? Við hristum af oss drungann, þegar dimma úti fer og dönsum þar til sólin rís við ský. Og ungar stúlkur munu kunna að meta f) O okkar þrek, og máske biðja þær um samfylgd heim, og þegar nóttin landið okkar vefur rökkurvoð og veginn líka, segir fátt af tveim. Þú veizt, að okkar ltf er stutt og Iöngum fullt af sorg, og langt á milli bæja þar í sveit, sem gleðtn býr og kvöldin ent kvik af ærslaþrám. Nú komum við í ævintýralcit. ELSKAR ÞÚ MIG? Lag og texti: Steingrimur Sigfiísson Hún: Elskar þú mig? Hann: Já. Hún: Segðu mér aftur. Elskarðu mig? Hann: Já. Hún: Segðu það aftur. Elskarðu mig? Hann: Já, alltaf ég elska þig. Elskar þú mig? Hún: Já. Hann: Segðu það aftur. Elskarðu mig? Hún: Já. Hann: Segðu það aftur. Elskarðu mig? Hún: Já, alltaf ég elska þig. Bæði: Þá skulum við eyða ævinni í það sem clskendur jafnan hafast að: Dansa og syngja um dægrin löng, dásama allt með gleðisöng. Elskarðu mig? Já, segðu það aftur. Eiskarðu mig? Já. Segðu það aftur. Elskarðu ntig? Já, alltaf ég elska þig. 54 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.