Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 63

Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 63
áfram, heyrði hann einhvern hávaða fyrir neðan stigann. A næsta augnabliki stóð hann aug- liti til auglitis við einhverja ægi- lega veru eða skepnu, svo hræði- lega, að hann hafði aldrei séð neitt slíkt áður. Vera þessi hljóp á móti honum svo samanhnipr- uð og álút að hann gat rétt að- eins greint andlitið undir slút- andi breiðum hattbörðum. Og það var skelfilegt. Stórt nef eða nefirjóna slútti næstum niður yfir munninn, og út úr munn- vikunum stóðu tvær vígtennur, sem sveigðust upp á við í grimmdarlegum boga, líkastar vígtönnum í gelti. Augun voru stór og stóðu eins og á stilkum í augnatóftunum, ferleg og grimm. Skrímslið hélt höndurn fram og minnti Paul á stóru, gráyrjóttu birnina úr dýragarð- inum í Bronz, þegar þeir gengu á afturfótunum. Við ljósið er nú upplýsti ganginn, kom þó tvennt í ljós, sem minnti á mannlega veru og Paul varð starsýnt á. Of- an við loðnar hendurnar, með hinum hræðilegu klóm, komu í ljós hvít handlín. Á fótunum hafði skrímslið lakkskó og þar fyrir ofan uppbrettar, stífpress- aðar buxnaskálmar. Athugun þessi tók að sjálf- sögðu ekki nema andartak, en komst þó inn í meðvitund Pauls og gerði hann miklu rólegri. Hann vissi, að ef hann þyrfti að berjast, og að berjast varð hann, þá væri betra að fást við skrímsli, sem væri með hvít handlín og í pressuðum buxum, en einhvern, sem ekki hefði komizt í kynni við slíka menn- ingu. Hann hafði raunar engan tíma til að róa sig með slíkum hugleiðingum. Skrímslið hafði flogið á hann, og þrátt fyrir þá staðreynd, að Paul stóð betur að vígi, kom árásin á hann eins og þrumufleygur. I fangbrögð- unum ultu báðir niður stigann og niður á gólf. Ofsi skrímslisins var gífurlegur, en Paul var sterk- ari en hann leit út fyrir að vera. Vinnan við hina erfiðu Ford- bíla hafði gert hendur hans og handleggi stælta eins og skrúf- stykki. Þeir börðust í jafnri vígstöðu, og hittu hvorn annan til skiptis. Paul fór að eins og hnefaleika- maður, en hinn eins og glímu- maður. Iíendur skrímslisins virt- ust óhemju sterkar, og ef það náði einhvers staðar taki, var nær ókleift fyrir Paul að losa sig aftur. Það reyndi livað eftir ann- að að ná kverkataki á Paul. Að lokum tókst því að ná taki um barkann. Allt varð svart fyrir augum Pauls. (Framh. í nœsta hefti). 61 JÚNÍ, 1952
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.