Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 64

Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 64
BRIDGEÞRAUT: s Á 10 4 H: — t7 L : K42 S: G 3 N H: — T: 108 V A L: 1083 S S K 8 H: K 2 T : G4 I. 6 Grand er spilað. Suður spilar út. Norður og Suður eiga að fá sex slagi, hvernig svo seni Vestur og Austur reyna að afstýra því. SKÁKÞRAUT Hvítt: Ka6, Dc2, Hb6, Rb6, pd2. Svart: Kb4 HI13. Hvítur lcikur og mátar í öðrum lcik. VANDAMÁL Krókódíll nokkur rænir móður barni hcnnar. En þegar hann sér, að móðirin verður ákaflega sorgbitin, segir hann við hana: „Ef þú getur getið upp á því, hvað ég ætla að gera við barnið, skaltu fá það aftur.“ — Móðirin svaraði: „Þú ætlar ekki að sleppa barninu mínu.“ — Ef móðirin fær nú barnið, þá yrði svar hennar ekki samkvæmt samkomu- laginu við krókódílinn, þ. e. krókódíll- inn myndi ekki sleppa bárninu. En þá hefði móðirin getið rétt, það er — o. s. frv. HVAÐA ÁR FÆDDIST HANNr Árið 69 f. Kr. var aldur Maríusar 3/3 af aldri Flavíusar. 21 ári síðar var ald- ur Maríusar af aldri Flavíusar. — Hvaða ár fæddist Maríus? KORNSKEPPURNAR Ef 100 skeppuni af korni væri skipt liannig milli 100 manna, að hver karlmað- ur fengi þrjiir skeppur, ltver kona tvœr og hvert barn hiilfa skeppu, hve marga karl- menn, konur og börn þyrfti þá til? I'að eru til sex rétt svör, ef við sleppum ])ví lilfelli, að engin kona sé með. En segj- um, að konurnar væru fimnt sinnum fleiri en karlmennirnir, hver er þá rétta lausnin? SPURNIR 1. Hvott er kaldara á Norðurpólnum cða Suðurpólnum? 2. Hvað heitir hæsta fjall í heimi? 3. I hvað landi er Waterloo, þar sem Napolcon beið úrslitaósigur sinn? 4. Hvaða her stjórnaði Hannibal? 3. Hvaða enskur þjóðhöfðingi hefur setið lengst að völdum? Svör á bls. 64. 62 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.