Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 66
Ráðningr á apríl-krossgátunni
LÁRÉTT:
i. stauli, 7. aflöng, 13. járna, 14. háf,
16. lögur, 17. álka, 18. hjall, 20. guða,
21. ama, 22. sóa, 23. jóa, 24. raf, 25.
ni, 27. algóð, 30. RI, 31. kaf, 33. auð,
34. vol, 36. illfær, 39. dílinn, 41. áa, 42.
rótlaus, 43. S.E., 44. atriði, 46. gistir,
49. Ali, 50. SUS, 52. róa, 53. L.I., 55.
munni, 57. ás, 58. cða, 60. rún, 61. asi,
62. því, 63. inna, 65. snaps, 67. hrín,
68. tagli, 70. aka, 71. blása, 72. trissa,
73. snúran.
LÓÐRÉTT:
1. sjáandi, 2. tálma, 3. arka, 4. Una,
5. la, 6. háa, 8. fl., 9. Lög, 10. Ögur, 11.
nuðar, 12. grafinn, 14. hjala, 15. fljóð,
18. hóa, 19. lóð, 26. raf, 28. guðlaun,
29. kol, 31. Klara, 32. færði, 34. Vísir,
35. lista, 37. lát, 38. rói 39. dug 40. nei,
44. afleitt 45. ill, 47. sól, 48. rúsínan 50.
sunna, 51. snapa, 54. iðnar, 55. mús, 56.
iss, 57. ávísa, 59. angi 62. þrár, 64. Als,
66. akt, 67. hlú, 69. IS, 71. BN.
Svör við Dægradvöl á bls. 62
Bridgeþraut
Suður spilar út lauf 6, Norður kastar
Iágu og lofar Austri að fá slaginn. Aust-
ur spilar aftur laufi, Suður kastar tígul
4 og Norður tekur á K. Nú spilar
Norður tígul 7, en Austur lendir í kast-
þröng — og spilið er unnið.
Spili Austur spaða, eftir að hann fékk
laufslaginn, tekur Suður slaginn, spil-
ar lijarta K og kcrnur Norðri svo inn
á spaða Á. En spili Austur hinsvegar
hjarta, tekur Suður slaginn, spilar spaða
K og svo aftur spaða undir Á Norð-
urs. I báðum tilfellum á Suður tígid G
eftir til þess að komast inn á, og vinnur
þannig spilið cinnig á kastþröng hinna.
Hafi Vestur hinsvcgar tekið með lauf
8 eða 10 í fyrsta útspili, með það fyrir
augum að fá slaginn og spila út tígli
(sem yrði örlagaríkt fyrir Suður og
Norður), drepur Norður með K og spil-
ar lauf 2, Suður kastar tígul 4, og ann-
aðhvort fær Austur slaginn eða lauf 4
Norðurs verður frír o. s. frv.
Skákþraut
1. 1/2—d<f! — Þessi ágæta þraut er
cftir O. Stocchi.
V andamál
Rökfræðingar hafa rökrætt þetta enda-
laust, en ekki komizt að neinni niður-
stöðu.
Hvaha ár fæddist hann?
Árið 97 f. Kr. (Árið 69 f. Kr. var
Maríus 28 og Flavíus 42, en árið 41 f.
Kr. var Maríus 56 og Flavíus 70.)
Komskeppumar.
Eina svarið er, að karlmennirnir séu 5,
konurnar 25 og börnin 70.
Spurnir
1. Suðurpóllinn.
2. Mt. Éverest í Himalajafjöllum.
3. Belgíu.
4. Her Karþagómanna.
5. Viktoría drottning (64 ár).
HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgáfa og afgreiðsla: Helgafell,
Veghúsastíg 7, Reykjavík, sími 6837. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Skúlagötu 61,
sími 5314. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. —
Verð hvers heftis er 8 krónur.
64
HEIMILISRITIÐ