Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 9
þjáningarfullum hugsunum mín- um. ,,Þú elskar mig ekki . . . þú elskar mig ekki ... þú hefur aldrei elskað mig . . .“ ,,Colette. . . . Hvernig geturðu sagt annað eins og þetta ?“ ,,Og — ég skil ósköp vel. Þú ætlaðir bara að skemmta þér dá- lítið við mig — lenda í smá Par- ísarævintýri í ferðalaginu — þú heíur sjálfsagt átt þau fleiri. Þægileg afþreying, ekki satt ? Og nú, þegar það fer að verða alvara í leiknum, sendirðu mig vaíningalaust aftur í tilbreyting- arsnauða broddborgaratilveru mína . . .“ Hann tók mig í fað-m sér, og gegn vilja mínum nötraði ég og skalf um leið og hann snerti mig. Hann virtist taka alvarlega á- kvörðun. ,.Jæja þá,“ sagði hann. ..Hlustaðu á mig. . . . Við flýj- urn ... já. Ég fer með Austur- landahraðlestinni á laugardags- kvöldið. Þú pantar líka farmiða, og svo hittumst við í lestinni. Og svo . . .“ Heill heimur af ósegj- anlegri hamingju speglaðist fyrir augum mér. Þegar ég fór frá Hassem var hjarta mitt gagntekið af vitstola von, og ég flýtti mér heim til þess að láta matinn á borðið. Armand grunaði ekkert, en var hins vegar f---------------------------------- í gestaboði Gesturinn: „Skelfing er að lilusta á þetta!“ Gestgjafinn: „Það er dóttir mín, sem syngur." Gesturinn: „Ég meina undir- spilið.“ Gestgjafinn: „Það er konan mín, sem spilar.“ Gesturinn: „Já, ekki pianóleik- arinn, heldur músíkin." Gestgjafinn: „Hana hef ég sjálf- ur samið.“ ---------------------------------J \ sjöunda himni vegna þess hvað hann hafði gert hagstæð við- skipti, og í því sambandi minnt- ist hann oft á Hassem. SÍÐUSTU dagarnir liðu eins og í draumi — ef til vill eins og martröð. Já, það var martröð. Angistarblandinn ótti gagntók mig, og til þess að deyfa hugsun- ina um ástkæra, góða og göfuga manninn, sem ég ætlaði að yfir- gefa, varð ég aftur og aftur að fullvissa sjálfa mig um, að það var hamingjan, ástin, uppfylling heitasta tilgangs lífs míns, sem beið mín þarna fyrir handan . . . Eg hafði ekkert samband við Hasse-m. Hann hafði hringt til mín og sagt, að við skyldum ekki hafa nein samskipti þangað til í hraðlestinni. Laugardagurinn — síðasti dag- SUMAR, 1953 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.