Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 58
setjast á baksætið, svo gæti hann flutt mig áleiðis, og ég síðan gengið síðasta spölinn. VEÐRIÐ var vndislegt, og ég hafði hlakkað til ferðarinnar, svo ég þáð'i boð hans, og mér var öldungis sama, þó ég yrði einn meiri hluta ferðarinnar. Eftir andartak þutum við eft- ir mjóum veginum, sem hlvkkj- aðist milli lágra klappanna. Læknirinn stanzaði við vegvísi, sem stóð á: Til Svartavatns. Hann benti á mjóan stíg, sem lá upp milli klappanna. Eg stökk af hjólinu, þakkaði lækninum fyrir aksturinn, og stóð síðan og liorfði á eftir hon- um, þar til hann hvarf sjónum. Svo lagði ég af stað. Það var fallegt milli klappanna — blómstrandi lyng breiddi úr sér i lautunum, og úti við sjóndeild- arhring sást blá rönd af sjónum. Eina hljóðið, sem hevrðist, var kvak fuglanna. Loftið var svalt og hreint, svo ég var ekki lengi upp að Svartavatni. Síð- asta spölinn var stígurinn bratt- ur niður að litla vatninu, sem lá lygnt og dökkt í lægð milli klappanna. Eg#klöngraðist niður að vatn- inu, settist á klettasnös og leit í kringum mig. Allt í einu heyrðist fótatak — ég leit við, og mér til mikillar furð'u sá ég lækninn nálgast eftir öðrum stíg, sem lá niður að vatninu. Eg skildi ekki, hvernig hann hefði komizt þangað, en hann þekkti víst landið eins og fingurna á sér. Hann var fót- gangandi. Eg stóð upp. „Hvernig í ósköpunum —“ byrjaði ég, en þagnaði furðu lostinn, þegar ég sá, að andlit hans var fölt og afmyndað af æði, og augun loguðu af hatri. „Helvítis hundurinn þinn“, hvæsti hann. „Loksins erum við' einir. Þú hélzt, að þú gætir tek- ið Aline frá mér, en guð skal vita, að vilji hún mig ekki, skal hún ekki heldur fá þig!“ Hann stökk á mig, og þar eð ég var óviðbúinn, kom ég engri vörn við. Hann læsti stálgreip- um að hálsi mér, sveigði mig aft- ur á bak, svo ég missti fótanna — ég tókst á loft, og kalt og dinnnt vatnið laukst um mig. Þrisvar skaut mér upp á yfir- borðið og í hvert sinn sé ég hat- ursfull augu hans gæta mín. Svó sökk ég og kom aldrei upp fram- ar“. ÞAÐ kvað við skellur. Valéry læknir hafði sprottið á fætur, svo stóllinn hans datt. „Nei! Nei!“ hrópaði hann með rödd, sem skalf af hryllingi. Það 56 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.