Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 38
víst var Elísabet fegurðardís ! ,,Ertu enn að hugsa im að verða hjúkrunarkona ?“ spurði hún — full virðingar fyrir sinni fögru frænku. ,,Nei,“ sagði Elísabet ákveð- ið. ,,Það var bara krakkaskapur. Nú ætla ég að verða kvikmynda- stjarna. “ Kvikmyndastjarna ! Það hlaut að vera dásamlegt, hugsaði Sús- an. ,,Og hvað ætlar þú að verða ?“ spurði Elísabet kurteislega, en ekki af miklum áhuga. ,,Ætlar þú að verða hjúkrunarkona, eða ætlarðu að giftast ?“ ,,Hjúkrunarkona,“ muldraði Súsan. ,,Eg giftist áreiðanlega ekki. ‘ ‘ Elísabet leit undrandi á hana. ,,Eg ætla að giftast," sagði hún, ,,en fyrst ætla ég að verða filcn- stjarna." Þaer gengu um stund þegjandi, og svo sagði Elísabet: „Hefur þér verið boðið á skólaballið ?“ Hjarta Súsan tók að slá ört. ,,Nei — en þér?“ tókst henni að stynja upp. ,,Nei.“ Það var ekkert í rödd Elísabetar annað en vottur af ó- þolinmæði. „Þetta eru svoddan pelabörn, strákarnir — þeir þora ekki að tala við okkur.“ ,,Með hverjum viltu helzt fara?“ spurði Súsan og iðraðist strax spurningarinnar. Allar telp- urnar vildu auðvitað helzt fara með Mike. En Elísabet var bara leyndardómsfull á svip, rétt eins og hún þyrfti ekki að óska neins — hún var alveg örugg. Einmitt í sama bili birtist Mike. Elísabet reigði sig, og. svipur hennar varð yfirlætislegur eins og á fyrirmyndunum í tízkublöðun- um. Hjartað stóð kyrrt í Súsan. Hún bað þess með sjálfri sér, að Mike byði Elísabet ekki á dans- leikinn — á meðan hún hlustaði á. En Mike tautaði bara: ,,Gott kvöld,“ og arkaði áfram á sínum löngu leggjum, rétt eins og hann væri smeykur um, að telpurnar myndu ónáða hann. Súsan var heitt í kinnu.m. Hann var svo lag- legur. . . . Elísabet var kuldaleg á svipinn. ,,Hann er bara snotur,“ sagði hún. Súsan gat einungis kinkað kolli, Það er Mi\e, sem hún vill fá, ég vissi það, hugsaði hún. Og hún afsalaði sér Mike fyrir fullt og allt. Þegar hún kom heim um kvöld- ið, stóð móðir hennar í borðstof- unni með grænt kjólaefni á hand- leggnum. Það féll í djúpar, mjúk- ar bylgjur. ,,Það er handa þér, fyrir skóla- ballið, sagði hún, þegar Súsan .36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.