Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 45
Nagami stúlkan við ána ejtir Christian Peters HÚN hét Nagami, var fædcl í hinu sólbakaða Ivalahari og var aðeins átján sumra. Húð hennar gljáð'i eins og rjóma- súkkulaði, og augun minntu á rádýr, því þau voru brún og feimnisleg. Hún var há og ítur- vaxin, eins og ættstofn hennar, og hafði skínandi hvítar tennur. Karlmenn horfðu lengi og löngunarfullir á eftir henni, en hún gaf sig ekki að þeim. Stolt og dul gekk hún um reyrslétt- una og lét sólina verma ávalar Á bakka hins gula Orangefljóts hitti Bill gullgrafari stúlku. sem var fögur eins og veiðigyðjan Díana. Tvisvar réð hún örlögum hans með boga sín- um — og það var engin smábráð, sem hún veiddi. axlirnar. Ætíð var hún vopnuð boga og örvum, og skotfimi hennar var furðuleg. Hún var sem ímvnd veiðigyðjunnar, Díönu. En þegar myrkrið skall á, sat SUMAR, 1953 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.