Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 25
mér stóð, greip andann á lofti. Það var Pétur. Svo kom Cynthia hlaupandi niður stigann. Hún hló og faðrnaði mig að sér og kyssti mig. ..Afskaplega ertu fín!“ hróp- aði ég áður en ég vissi. ,,Ö, þú ert beinlínis — líttu bara á hana, Pétur !“ Hann starði á hana frá sér numinn. Cynthia hló aftur og rak honum koss, og hann sótroðnaði. Það var fyrst á þessari stundu sem ég tók eftir því, að Pétur var orðinn fullvaxinn og óvenju glæsilegur ungur maður. Cynthiu varð einnig starsýnt á hann. Eg sá, að augu hennar urðu stór af undrun, því næst smá og óútreiknanleg — eins og í ánægðum kettlingi. £g þykist geta fullyrt, að það hati verið á þessu andartaki, sem al!t byrjaði. Hljómsveitin hóf að leika fyrsta valsinn, og án frekari formála féllu þau Pétur og Cyn- th;a hvort á annars arma og liðu út á dansgólfið. Mitt í hópi fjöl- margra dansenda sáust þau greinilega, rétt eins og þau döns- uðu í bjarma frá ósýnilegu silfur- mettuðu tunglsljósi, sem beindist að þeim tveim og engum öðrum. Sautján og nítján; dökkt, liðað hár og silkimjúkir, hunangslitir lokkar. Það var eitthvað hrífandi og fallegt við æsku þeirra og full- kominn þroska. Þrátt fyrir músík- ina, heyrðust hvarvetna aðdáun- arorð í þeirra garð. Sá eini, sem ekki var hrifinn, var Selesen, sem var slíkt dindiknenni og upp- skafningur sem frekast getur ver- ið. Og í áætlun hans varðandi framtíð Cynthiu var enginn stað- ur fyrir foreldralausan ungan mann, sem ekki átti neina pen- inga, og hafði lág mánaðarlaun. Þessa nótt gat ég ekki sofið. £g sat lengi úti við gluggann og reyndi að horfast í augu við stað- reyndirnar. Élg elskaði Pétur. Það hafði ég gert í marga mánuði, og það vissi ég, að ég myndi ætíð gera — hvað sem fyrir kæmi. ÞREM VIKUM síðar hlupust Pétur og Cynthia á brott. Það fyrsta, sem ég frétti um það, var þegar Selesen hringdi til okkar og spurði mö-mmu, hvort Cynthia væri hjá okkur. Klukkan var um sjö, og enginn hafði séð hana síð- an um hádegi. Síðan hringdi frændi Péturs. Pétur hafði skyndilega farið af skrifstofunni um fimmleytið og tekið bíl frænda síns — hvort mamma vissi nokkuð um það ? Og aftur hringdi Selesen skömmu síðar og bað okkur um að koma upp á herragarðinn. 1 forstofunni var margt manna saman komið — við mamma, frændi Péturs og SUMAR, 1953 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.