Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 47
vara manninn, en í stað þess spennti hún bogann og sendi krókódílnum ör. Orin hæfði hann hjá kjálkalið'num, og áhrifin urðu undraverð: Dýrið steyptist koll- hnís, snerist í hring og kom í þessum umbrotum alveg að Bill og sló hann um koll með sporð- inum. Bill þaut í land í nokkr- um stórum stökkum. En sú ókind, hugsaði hann og starði undrandi á rauða rák í vatninu, sem sýndi hvei*t krókó- dillinn hafði haldið. Svo sneri hann sér hlæjandi að stúlkunni og sagði: „Þetta getur maður kallað kraftaverk. Hefðirðu komið fimm mínútum seinna, myndi ég hafa verið etinn!“ Hann hristi sig eins og blaut- ur hundur og strauk hárið aftur. „Þú verður að borða hádegis- mat með mér, því ég get því miður ekki boðið uppá fínan kvöldverð“, sagði hann með breiðu brosi og byrjaði að taka upp úr malpokanum. Nagami gekk feimnislega aft- ur á bak. Maðurinn kom nú öðruvísi fyrir en úti í ánni. Hann var miklu hærri, sterk- legiá og liðlegri, en hún hafði haldið. Og svo voru þessi furð’u- legu augu, sem voru eins og blettir af bláum himni í sólbrúnu andlitinu. „Smurt brauð, kex og ávaxta- mauk, gerðu svo vel“, sagði hann og tók nú fyrst eftir feimni hennar. An frekari umsvifa greip hann um axlir henni og lét hana setjast í grasið. „Hérna!“ Hann rétti henni brauðsneiðar með kjöti og ýtti til hennar kexi og ávaxtamauki. „Taktu til matar þíns!“ Na gami hikaði, en beit svo hraustlega í brauðið. „Af hverju varstu að grafa úti í ánni?“ spurði hún. „Eg er gullgrafari“, svaraði hann. „0“, sagð'i hún. „Já, um það er ekki meira að segja. Og það er bölvað strit“. Hann hrukkaði ennið þungbú- inn. Þau borðuðu þegjandi, og þeg- ar hann var búinn, strauk hann sér með handarbakinu um munninn. Svo greip liann um hægri hönd hennar og strauk vísifingrinum upp eftir úlnliðn- um á henni. „Eins og flos“, tautaði hann, og það kom undarlegt blik í augu hans. Hann horfði í skær, brún augu hennar og virtist lesa duldustu hugrenningar hennar. Allt í einu kyssti hann hana. Fast og óvænt. Hún veitti ekk- ert viðnám. Varir hennar voru mjúkar og eftirlátar. Það' leið SUMAR, 1953 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.