Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 26
frænka, og yfirlögregluþjónninn. Selesen sat við talsícnann og gaf fyrirskipanir í ýmsar áttir. Tveicnur klukkustundum síðar kom lögregluþjónn með söku- dólgana báða. Þau Köfðu aldrei komizt neitt ýkjalangt á leið sinni til Skotlands — en þar hefðu þau getað gifzt án þess að hafa leyfis- bréf. Pétur var fjarska barnaleg- ur ásýndum og hræddur, en hann mótmælti þessurn aðförum ein- dregið, hvítur í framan af heift. £g hélt, að Selesen myndi gefa honum utan undir, en hann sneri sér aðeins til frænda Péturs og sagði: ,,Farið burtu með hann, Stirling, og sjáið svo um, að hann ónáði okkur ekki hérna oftar.“ Cynthiu var sagt að fara upp í herbergið sitt. Þar fleygði hún sér upp í rúm og hágrét. Ég stóð við rúmbríkina hennar og gat ekkert aðhafzt, hrædd og í raun- inni eins og í leiðslu, þangað til mamma kom upp og sagði, aS það væri mál til komið, að við héldum heim. Morguninn eftir hringdi Cyn- thia til mín í skrifstofuna. ,,Pabbi fer burtu með mig á morgun. ViS eigum að fara í sigl- ingu kringum hnöttinn og verðum að heiman upp undir ár — get- urðu hugsað þér annað eins! Heilt ár, án þess að sjá Pétur, og ég má ekki einu sinni skrifa hon- um. Hins vegar hef ég fengið leyfi til að skrifa þér, en pabbi les áreiðanlega bréfin.“ ,,En það gerir ekkert til,“ anz- aði ég. ,,Þú skrifar bara ósköp venjulegt bréf til mín og lofar pabba þínum aS lesa það. SíSan skrifar þú annað bréf til Péturs og lætur það inn í umslagið til mín. Ég skal áreiðanlega koma því til skila.“ ,,Ö, Janet, ætlarðu virkilega að gera það ? Þá er þetta ekki alveg eins slæmt og það lítur út fyrir. Ég held bara, að hann pabbi sé genginn af göflunum. Hann vill ekki heyra Pétur nefndan á nafn vegna þess, að hann á enga pen- inga — rétt eins og við eigum ekki nóg handa okkur öllum! Og svo segir hann, að það sé ekki einungis vegna peninganna, ef Pétur hefði þá eitthvað annað að gefa mér — nafnbót, eða ef hann hefði til að bera einhverjar sérstakar gáfur eða þesskonar, sama hvað væri, bara hann hefði „eitthvað viS sig“, eins og pabbi kemst að orði. ,,ÞaS var og,“ sagði ég. ,,Eft- ir fjögur ár verðurðu tuttugu og eins. Og fjölmargt getur komið ' fyrir á fjórum árum. Pétur getur orðið frægur — og, hvað sem öðru líður, getur hann nurlað þaS miklu saman, að þið getið gifzt . . . ef þú kærir þig um hann.“ 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.