Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 24
nítján ára þá og nýbúin með verzlunarskólann, hafði þegar fengið fasta atvinnu við mála- flutningsskrifstofu í bænum. Pét- ur stundaði nám hjá frænda sín- um, sem var húsamiðlari, og báð- ar þessar skrifstofur voru í sömu byggingu. Okkur leiddist báð- um, og við þráðum eitthvað skerr.mtilegt; fjörlega skrifuð bréfin frá Cynthiu með lýsingum á lífinu í Frakklandi, fyllti okk- ur nánast öfund. 1 okkar augum var hún beinlínis tákn allrar lífs- hamingju og fegurðar. Kvöld eitt í júlímánuði, þegar Pétur var staddur heima hjá okk- ur, hringdi síminn, og ég greip tólið. ..Cynthia!" hrópaði ég uþp- numin. ,,Nei, hvað það er undar- legt að heyra í þér aftur ! Hvar ertu ?“ ,,í London. Eg flaug hingað í morgun frá París og kem til High Shalfont á miðvikudaginn — en sjáðu nú til, elskan mín; ég vil ekki, að þið komið upp á garð fyrr en um helgina. Þú skilur, að pabbi hefur ráðgert heljarmikla móttökuhátíð á laugardaginn með dansi — og vitanlega ert þú og Pétur boðin — og mér hefur ein- hvern veginn komið til hugar, að það væri langmest gaman, að við saeumst ekki fyrr en á ballinu. Þá hittumst við nefnilega í fyrsta skipti eftir heilt ár — sem full- orðið fólk ! Það yrði dásamlegt!" Ég hugsaði ekki út í það fyrr en mörgum árum síðar, að þetta hlaut einnig að verða mjög róm- antískt og fram úr hófi viðhafnar- legt. Þá fyrst varð mér ljós hinn snilldarlegi hæfileiki Cynthiu til að setja á svið — þegar hún dró sig í hlé eða lét sig birtast, var það alltaf í eins konar viðhafnar- kastljósi af hennar hálfu. £g man fjarska vel eftir þess- um dansleik, rétt eins og það hefði verið í gær, en ekki fyrir ellefu árum. Mér líður ekki úr minni förin upp á herragarð á- samt Pétri. Ég var með silfur- skóna mína vandlega innpakkaða undir handleggnum, og hjartað í mér barðist af eftirvæntingu. Mér líður það ekki úr minni heldur, að allar vonir mínar í sambandi við þetta kvöld ‘biðu skipbrot, hver á fætur annarri. Við stóðum niðri í anddyrinu og vorum að heilsa Selesen, þegar einhver heyrðist kalla: ,,Æ, þarna eruð þið !“ ofan af hálf- hringlaga stigapallinum. Við lit- um upp, pg þar stóð Cynthia ! Við sáurn stúlku, sem var eins og álfamær, grannvaxna og með hörundslit eins og postulín, klædda ljósbláum tjyllkjól, sem hún«sveipaði um sig eins og skýi. £g heyrði, að sá sem við hlið 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.