Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 34
Svo heyrði ég hann brjóta það saman og leggja það inn í um- slag. £g heyrði hann ganga fram í forstofuna og kalla á hundinn: ,,Bara snögga ferð, gamli vin- ur — út í póstkassann og heim aftur.“ Svo heyrði ég útidyrnar lokast á eftir honum. Eldiviðarkubbur hrasaði til í eldstónni, og skaer blossi brauzt fram. Ég reyndi að hvílast sem þægilegast í stólnum mínum. Og stofan luktist utan um mig — hlý og heimilisleg eins og traust virki. Mér fannst ég vera óendanlega örugg og hamingjusöm. * Fróðleikur í Englandi eyðir verkamaður að jafn- aði einum þriðja af tekjum sínum í matvæli. Á fullvaxta fólki slær púlsinn að jafn- aði 72 til 76 sinnum á mínútu, cn á nýfæddu barni 130—-140 sinnum. Það er talið sannað, að vírusar, sem kunna að berast mann frá manni með handtaki, deyja innan tíu mínútna, þeg- ar þcir þorna í lófa manns. Ef köngurló spynni þráð umhverfis jörðina og þráðurinn yrði undinn upp í hnykil, rnyndi hnykillinn vega um það bil hálft kíló. Auglýsingasíðan í ameríska vikublað- inu „Life“ (ólituð) kostar hér um bil 150 þús. kr. Upplag er næstum 5 milj. eintök. Georg Washington átti 188 þræla. Fólk dreymir rnest á aldrinum 20— 30 ára, en gamalt fólk dreymir tiltölu- lega lítið. Fuglar borða minnst helming þ)'ngd- ar sinnar á dag. Kvöldsukkið á unglingunum var orð- ið svo mikið í Chicago, að lögboðið hef- ur verið, að enginn undir 18 ára aldri rnegi sjást úti cftir klukkan 10 á kvöld- ín, nema í fylgd mcð fullorðnum. (Daily Herald) Einstefnuakstur á götum er ekki nein nýung í hciminum. Hann tíðkaðist cinnig í Rómaborg á dögurn Caesars. Maðurinn er eitt af stærstu, stcrkustu og viltustu dýnim jarðarinnar, enda hef- ur mörgum heppnazt að drepa stór rán- dýr með berum hnefunum. Vestur-Bcrlín scndir fréttir til rúss- neska hernámssvæðisins með risastóru ljósalctri á Potzdamcrplatz^ þar sem hernámssvæði Rússa, Bandaríkjamanna og Breta mætast. Kettir sleikja sig ekki einungis til þess að þrífa sig, heldur einnig til þess að fá D-vitamín úr feitinni á hárunum. 32 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.