Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 29
vísa; en þó var einhver annarleg- ur blær á öllu — það lá eitthvað í loftinu, að mér fannst. Ég fékk ekki séð, hver ástæðan var, en eitthvað var það. Selesen virtist mjög þreytulegur, uppstökkur og eirðarlaus. Cynthia var óeðlilega áköf — en leit að sjálfsögðu mjög vel út — en hún var næstum sjúk- lega æst. Það kom mér ókunnug- lega fyrir sjónir að sjá hana jafn elskulega í framkomu við mann á fimmtugsaldri og hún var; það var rnaður, sem dáði hana ótak- markað. Annars var Cynthia ekki vön að fórna augnatilliti á nokk- urn karlmann, sem var yfir tut- tugu og fimm ! Þegar gestirnir voru farnir og við reyktum skilnaðarsígarettuna uppi í svefnherberginu hennar, færði ég henni bréf Péturs og öskjuna. I öskjunni var trúlofun- arhringurinn; móðir hans hafði átt hann, en umgerðinni hafði verið breytt til nýrri tízku, og upphafsstafir þeirra voru greypt- ir í bauginn. Cynthia lagði hann í lófa sinn. ,,En hvað hann ér — dásam- legur!“ sagði hún, og mér fannst næsturn því skrýtið, að hún skyldi taka þannig til orða. Því næst opnaði hún bréfið. Þegar hún hafði lesið það, leit hún á mig undrunaraugum. ,,En Janet, Pétur hefur . . . hefur komið þessu öllu í kring!“ ,,Já, er það ekki dásamlegt ?“ svaraði ég brosandi. ,,Fallegt lít- ið hús; og Pétur hefur borgað heilt ár fyrirfram. Hann hefur fengið mestan part húsgagnanna með afborgun, en það —“ Skyndilega reis Cynthia á fæt- ur. * ,,/E, í guðanna bænum, Janet, geturðu ekki hætt!“ Eg steinþagnaði alveg grallara- laus. ,,Þú verður að fyrirgefa mér, elsku Janet mín, ég ætlaði ekki að vera óvingjarnleg, “ sagði hún og tók að ganga fram og aftur um herbergið. ,,En ég vissi ekki að þetta væri komið svona langt áleiðis. Mér finnst Pétur varla geta verið þekktur fyrir að taka hús á leigu án þess að segja mér af því.“ ,,Nú, þetta er samt það, sem þið hafið verið að tala um og ráð- gera árum saman,“ anzaði ég skilningslaus. ,,Hvað annað ætti hann að hafa gert ? Ekki gat hann komið að máli við þig, þar sem þú hefur verið í London!" Cynthia sneri sér að mér skyndilega. „Og svo er það eitt enn, Janet. Pétur biður mig um að koma til High Shalfont ásamt þér strax á morgun. Það kostar meiri háttar reikningsskil við pabba í kvöld — SUMAR, 1953 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.