Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 12
uÖum í glösin," segir hann and- mælandi. ,,E,g skildi við hann í eldhússvaskinum. Eftirfarandi spurningar eru ætl- aðar til að hægt sé aS átta sig á málinu. Til þess að geta talizt sæmilegur áhuga-leynilögreglu- maSur, áttu að hafa fundið rétta svarið áður en þú kemur að 8. spurningunni. 1. Myndi innbrotsþjófur hafa þurft að leita vopna í eld- húsi fórnarlambsins ? 2. Þá er þjófnaÖarætlun útilok- uð, af því enginn innbrots- þjófur hefði tekið sér dráps- vopniÖ til þess að nota það, ef að honucn yrði komið ? 3. En tók morðinginn samt búr- hnífinn í eldhúsinu ? 4. Ef þá annar hvor þeirra John Macdonalds eða Carl Dykstra er morðinginn, er um ástríðufullt morð að ræða ? 5. Skildimorðinginn eftir fingra- för á ljósrofanum ? 6. Af því hann gerði sér auð- sjáanlega grein fyrir þýÖingu fingrafara ? 7. Voru fingraför Carls Dykstra þau einu á hnífnum ? 8. Myndi ekki morÖingi, sem gerði sér grein fyrir þýðingu fingrafara, hafa þurrkað sín eigin fingraför af hnífnum ? 9. Getur maður þá ályktað. að Carl Dykstra hafi ekki verið morðinginn, úr því hann þurrkaÖi ekki fangraför sín af vopninu ? 10. Gæti maÖur ályktað, að morðingi, sem tæki mikið til- lit til fingrafara, hefði af á- settu ráði skilið eftir för Carls Dykstra á hnífnum ? I I. Bendir öll rökfærsla okkar okkur þá til þess að kenna John Macdonald morðið ? (Stíör á bls. 42) Þegar Stalin dó Þegar Stalin lá fyrir dauðanum, voru erlendu fréttaritararnir í Rússlandi á- hyggjufullir yfir því, að ritskoðendurn- ir myndu ekki leyfa þeim að birta and- látsfregnina fyrr en scint og síðar meir, a. m. k. ekki fyrr en hún hcfði verið opinberuð um öll Ráðstjórnarríkin. Á- hugasamur blaðamaður frá Hearstblöð- unum, Isak Don Levine að nafni, gerði því samkomulag við ritstjórn blaðs síns, þess efnis, að þcgar Stalin væri látinn, skyldi hann senda símskeyti og btðja um 150 dollara fyrtrfram upp í kauptð. Til allrar óhamingju hafði ritstjórinn gleymt þesstt, þegar skeytið kom, og svaraði á þá lcið, að þar sem hann hefði þcgar fengið fyrirframgreiðslu í heilan mánuð, yrðt honum ckki sent meira að sinni. 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.