Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 21
œr’" Hver getur gert K E T T LIN GI — mein? — Astarsaga eftir Katherine Merson BRÉ.FIÐ lá á gólfteppinu, þeg- ar ég fór að ssekja morgunblöðin. Eg þekkti rithöndina strax, enda þótt ekkert hefði sézt frá Cynthiu í sex ár, eiginlega ekkert síðan skeytið kom um það, að hún væri heilu og höldnu komin til New York. Frímerkið gaf til kynna, að bréfið kæ-rni frá London. Cynthia var sem sagt komin til Englands aftur og hafði skrifað Pétri — ekki mér. Ég stóð frammi í forstofunni með kvíða í brjósti. Oll þau ár, sem stríðið hafði geisað, hafði ég sætt mig við þá blekkingu, að allt þetta með Cynthiu og Pétur væri búið og gert. Nú varð mér þá ljóst, að þetta hafði verið blekking. Hér eftir myndi allt byrja á nýjan leik. ,,Þetta er til þín, Pétur.“ Eg virti manninn minn fyrir mér yfir morgunverðarborðið, meðan hann las bréfið án minnstu svip- Enjtin kona lætur manninn, sem hiín elskar, af hendi baráttulaust. — En hvað á hún að gera, ficgar bezta vinkona hennar á i blut . . . ? brigða; andlitsdrættir hans komu sannarlega engu upp um hann. ,,Gjörðu svo vel,“ sagði hann og rétti mér bréfið. E/s/ju Pétur! Er það ek)ii gaman — ég er þomin aftur til Englands! Harry reyndi að sjálfsögðu að fá mig hingað strax eftir að Japanir gáf- ust upp, en þaS Voru alls þonar formsatriði og útfyllingareySu- blöÖ í Veginum — já, þið getið áreiðanlega e/j/ji ímyndacj ykkur það eins og það var. En loksins hefur þetta þó tekizt, og mikið er gaman a8 vera í Englandi aft- ur. Við höfum ákoeðið að búa úti á landi, þó ekki °f lungt frá borg- SUMAR, 1953 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.