Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 55
að minnsta kosti, hrökk við, því við liöt'ðum ekki heyrt hið minnsta til að dyrnar væru opn- aðar eða þeini lokað ‘— — og þó stóð nú ókunnur maður inn- an luktra dyranna, og það var hann, sem talaði. Hann var lítill, grannur mað- ur, rúmlega þrítugur að aldri. Húðin var strengd á framstæð- um kinnbeinunum, og það var eitthvað vaxkennt og gulleitt við horað andlitið. Hann minnti á lík. Séra Grogant var sá fvrsti, sem rauf þögnina. ,Gj(irið svo vel“, sagði hann kurteislega, „við heyrð’um yður ekki koma inn“. Sá ókunni kom nær og settist í sófann hjá mér. ðlér fannst sem kaldan gust legði niður eftir bakinu á mér. Það varaði aðeins andartak, og ég hugsaði ekki meira út í það í bili. „Ég heyrði, að ]nð rædduð um aíbrot”, sagði sá ókunni svo blátt áfram, að engum okkar kom í hug, hvernig hann gæti hafa heyrt það. „Afbrot eru merkilegt rann- sóknarefni, — einkum morð — það má ræða margt um þau. Ég hef mikinn áhuga á slíkmn mál- um“. „Þá gætuð þér máske sagt okkur sögu“, sagði André. „Já“, sagði maðurinn, „ég gæti sagt ykkur sögu, ef ykkur langar til“. Rétt í þessu var dyrunum lok- ið upp, og læknirinn kom inn. „Nú h'ður sjúklingnum bet- ur“, sagði hann. „Hann er sofn- aður“. Hann gekk að arninum, og allt í einu kom hann auga á ó- kunna manninn. Það heyrðist brothljóð — glas læknisins, sem stóð á litlu borði við hliðina á honum, datt í gólfið og brotnaði. Hann hafði rekið höndina í það og slegið það um koll. Við störðuni undrandi á hann — hann var náfölur og dró þungt andann. „Afsakið”, sagði hann. Svo bætti liann við og sneri sér að þeim ókunna: „Þegar ég sá yður hér í rökkrinu, minntuð þér mig á mann, sem ég þekkti — mann, sem er dáinn fyrir mörgum ár- um. Það gerði mig smeykan sem snöggvast". „Það hryggir mig, liafi ég gert yður hverft við“, sagði sá ókunni maðurinn alvarlega. „Þessir herrar voru svo vinsamlegir að bjóða mér sæti xrið arininn hjá sér, en ef þér viljið heldur, að ég fari —“ „Nei, nei, vitaskuld ekki“, sagði læknirinn með uppgerðar- hlátri. Svo gekk hann að borð- SUMAR, 1953 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.