Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 61
til þess að fara með honucn, en hann hafSi sagt í góSlátlegri glettni: ,,Heyr3u systir góS, láttu mig einan um þetta. Ég held aS þér yrSi ofaukiS !“ ,,Pétur þó,“ sagSi Marjorie hneyksluS, ,,þú, sem hefur ekki séS Klöru frá því hún var fjórtán ára !“ ,,Hva5 um þaS,“ sagSi hann brosandi, ,,svo vel man ég, aS hún var skolli sæt stelpa og aS ég var bálskotinn í henni. Þar aS auki veiztu, hvaS aftursætiS er óþægilegt. Þú hefur aldrei veriS hrifin af aS þurfa aS sitja þar.“ ,,Allt í lagi, vinur.“ Hún hló. ,,Far5u bara einn á fund æsku- unnustunnar. FjarlægSin gerir fjöllin blá, eins og þar stendur. En því miSur er ég hrædd um, aS þú gerir þér gyllivonir." ,,0, láttu ekki svona,“ sagSi hann. ,,Vertu ekki meS neinar ar hrakspár, vina. Ég veit, hvaS þú þarfnast — þú þyrftir aS fara til borgarinnar og lyfta þér svolít- ið upp. Hér er enginn, sem kann aS meta þig, og af illri nauSsyn umgengstu Ralph Horton alltof mikið. Hvernig geturðu þolað hann í nærveru þinni . . . ?“ Marjorie yppti öxlum. ,,Hann er ágætur hestamaður, hvað sem öðru líður, og minn ágæti bróðir virðist enginn sérlegur áhugamað- ur á því sviði." ,,Þú ættir nú bezt að vita, að1 ég þarf að sinna náminu. Þar að- auki hef ég alltaf heldur kosið' bíla en hesta.“ Pétri varð ljóst, að Klara var engu síðri í útliti en hann hafði búizt viS, þegar hann sá hana koma niður landgöngubrúna. Hún var í blárri dragt og með upp- lífgandi kollhatt á korngulu hár- inu. ÞaS var hlátur í bláum aug- unum. Hendur hennar voru líka svo fínlegar og öklarnir beina- smáir. Hún brást í engu þeim vonum, sem hann hafði gert sér um hana. Miklu fremur hið gagn- stæða. Hún snart einhverja við- kvæma strengi hið innra með honum. Hann kallaði til Klöru: ,,Sæl og blessuð, Klara. Gleðilegt aS sjá þig aftur.“ Hann tók um báð- ar hendur hennar. ,,Þú hefur ekk- ert breytzt.“ Hún hló hlýlega. ,,HvaSa vitleysa, ég hlýt aS hafa breytzt. Nú er ég orSin full- vaxta stúlka — ogmeira en þaS.“ Hann tók léttilega undir hlát- ur hennar. ,,Þú verSur alltaf eins og barn, þó þú yrðir tíræð.“ ,,Jæja, svo gcmul er ég nú ekki ennþá,“ sagSi hún, og þau hlógu. ,,Fg kem í opna bílkrílinu mínu til að taka á móti þér,“ sagðí SUMAR, 1953 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.