Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 64
okkur kannske að koma okkur á framfæri se-m listdanspari í ein- kverju hóteli á meginlandinu.“ ,,Eins og talað út frá mínu Ejarta,“ sagði hann. ,,Ég get ekki annaÖ sagt en að enska sveita- lífið sé líka farið að þreyta mig. Setjum svo, að við giftum okkur, hvað myndi Ralph bróðir þinn þá láta af mörkum við þig í pen- ingum ?“ Hún gretti sig. ,,ÞaS væri •synd að segja að þú værir róman- tískur.“ ,,ÞaS er kannske engin þörf 'fyrir rómantík, þegar maður á stúlkuna sína vísa.“ Hún glenti upp augun á hann. ,,Hvers vegna skyldirÖu vera svo viss um mig?“ Hann byrgði niður hlátur. ,,£g veit það eitt, að þú getur •ekki frá mér farið, elskan. Kann- ske heldurðu þaS, en það er mis- skilningur. Ef til vill vílarðu fyrir þér að giftast atvinnudansara, en þú sættir þig við það, þegar það er búið og gert. Og — og ég veit, að þú ert mín. Það er engin á- stæÖa til þess aS berja hausnum ■við steininn, Petunia." Hún svaraði engu. Hún starði beint fram á þjóSveginn. ÞaS var einhver innri rödd, sem andmæhi, en þó var hún jafnframt ófær um að sýna alvarlegan mótþróa. Þetta var ekki það, sem hún hafði áætlað um framtíð sína, en hvern- ig gat hún komizt hjá því ? Það var eitthvaS í raddhreim Dalla, sem vísaði á bug öllum andmæl- um hennar. Og þótt hún bæri ugg í brjósti, var hún jafnframt eftir- væntingarfull. ,,Vonir okkar rætast líklega fyrr en varir,“ sagði hann. ,,Það er að segja, ef viðskipti mín fara að óskum í dag.“ Nokkrum klukkustundum síð- ar var Dalli á vakki í forsal Sa- voy Hótelsins með sígarettu í munninum, meÖan hann beið eft- ir viðtali við frú Manton. A yfir- borðinu var hann ofur rólegur, en undir niðri bjó með honum slíkt ofvæni, að hann drap í síg- arettunni hálfri og kveikti óðara í annarri. Svo var honum boðið upp í íbúð frú Manton. Hún gekk frá glugganum til þess að heilsa hon- um. Hún var fríð og fönguleg kona um hálffimmtugt, með alveg eins dökkt hár og Katrín, en það var svolítiÖ farið að grána. ,,Dalli Kovan,“ sagði hún lágt og leit á nafnspjaldiÖ. ,,Ég man ekki vel ..." En svo leit hún framan í hann og kallaði upp: ,,Ja, hvernig læt ég, auÖvitaÖ •man ég eftir yður. Afsakið. Þér voruð mér hjálplegur í Fleurice Hótel. —“ Hún hikaði. ,,Þér dönsuðuð þar, var það ekki ?“ 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.