Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 12
uÖum í glösin," segir hann and-
mælandi. ,,E,g skildi við hann í
eldhússvaskinum.
Eftirfarandi spurningar eru ætl-
aðar til að hægt sé aS átta sig á
málinu. Til þess að geta talizt
sæmilegur áhuga-leynilögreglu-
maSur, áttu að hafa fundið rétta
svarið áður en þú kemur að 8.
spurningunni.
1. Myndi innbrotsþjófur hafa
þurft að leita vopna í eld-
húsi fórnarlambsins ?
2. Þá er þjófnaÖarætlun útilok-
uð, af því enginn innbrots-
þjófur hefði tekið sér dráps-
vopniÖ til þess að nota það,
ef að honucn yrði komið ?
3. En tók morðinginn samt búr-
hnífinn í eldhúsinu ?
4. Ef þá annar hvor þeirra
John Macdonalds eða Carl
Dykstra er morðinginn, er
um ástríðufullt morð að
ræða ?
5. Skildimorðinginn eftir fingra-
för á ljósrofanum ?
6. Af því hann gerði sér auð-
sjáanlega grein fyrir þýÖingu
fingrafara ?
7. Voru fingraför Carls Dykstra
þau einu á hnífnum ?
8. Myndi ekki morÖingi, sem
gerði sér grein fyrir þýðingu
fingrafara, hafa þurrkað sín
eigin fingraför af hnífnum ?
9. Getur maður þá ályktað. að
Carl Dykstra hafi ekki verið
morðinginn, úr því hann
þurrkaÖi ekki fangraför sín
af vopninu ?
10. Gæti maÖur ályktað, að
morðingi, sem tæki mikið til-
lit til fingrafara, hefði af á-
settu ráði skilið eftir för Carls
Dykstra á hnífnum ?
I I. Bendir öll rökfærsla okkar
okkur þá til þess að kenna
John Macdonald morðið ?
(Stíör á bls. 42)
Þegar Stalin dó
Þegar Stalin lá fyrir dauðanum, voru
erlendu fréttaritararnir í Rússlandi á-
hyggjufullir yfir því, að ritskoðendurn-
ir myndu ekki leyfa þeim að birta and-
látsfregnina fyrr en scint og síðar meir,
a. m. k. ekki fyrr en hún hcfði verið
opinberuð um öll Ráðstjórnarríkin. Á-
hugasamur blaðamaður frá Hearstblöð-
unum, Isak Don Levine að nafni, gerði
því samkomulag við ritstjórn blaðs síns,
þess efnis, að þcgar Stalin væri látinn,
skyldi hann senda símskeyti og btðja
um 150 dollara fyrtrfram upp í kauptð.
Til allrar óhamingju hafði ritstjórinn
gleymt þesstt, þegar skeytið kom, og
svaraði á þá lcið, að þar sem hann
hefði þcgar fengið fyrirframgreiðslu í
heilan mánuð, yrðt honum ckki sent
meira að sinni.
10
HEIMILISRITIÐ