Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 2
Forsíhumynd af Maureen O’Hara
kvik myndaleikkonu •
SÖGUR Bls.
Lýginn maður brýnir bezt, eftir
Guðnýju Sigurðardóttur ......... I
Hann vildi hezt þœr Ijóshœrðu,
eftir Virginia Lee.......... 9
Ekki fyrir byrjendur, eftir John
Kieran .........................29
/ kvöld vil ég skernmta mér, eftir
Augusta Rodger ................ 33
Rakorinn, eftir Frédéric Bontet .. 49
Sagan um litlu stúlkunu og úlfinn,
eftir James Thurber ..... 34
Ogift hjón, framhaldssaga eftir
Maysie Greig ................ 35
FFÆÐSLUEFNI
lllir andar lyf og lœknor, um þróun
læknavísinda, eftir Howard W.
Haggard, dr. med............. 19
,,Ég ViVgreinarkorn um barna-
uppeldi, eftir Angelo Patri .... 53
GETRAUNIR o. fl.
Bridgeþáttur ................... 18
Dœgradvöl ...................... 28
Afmœlisgetraun nr. 7.............32
Ráðning á júni-krossgátunni....54
Verðlaunakrossgáta ............. 64
ÝMISLEGT
Aida, óperuágrip ................ 6
Hvernig öðlast á hjúskoporgœfu .. 8
Hœttu þessu! hollráð ........... 48
Danslagatextar, Haukur Morthens
valdi ....................... 52
Smœlki, bls. 5, 15, 17, 21,23, 25, 27, 45
Spurningar og svör, Eva Adams
svarar lesendum. 2. og 3. kápusíða
Listi yfir verðlaunabœkvr, 4. kápusíða
<-------------------------------------;
9
og svör
EVA ADAMS SVARAR
GETUR HANN ELSKAÐ
FLEIRI EN EINA?
Við böfum verið að rífast um pað
bérna í saumaklúbb, hvort karlmaður
geti elskað fleiri en eina stúlku í senn.
Þar sem okknr kemur ekki saman um
það, leggjum við það undir þinn dóm.
I sannlcika sagt helcl cg, að karmað-
ur elski alltaf þrjár konur: Þá sem hann
hefur fengið, þá sem hann getur ekki
fengið, og loks þá, sem hann hefur
aldrei hitt. Þetta er út af fyrir sig ekki
aðalatriðið, heldur hitt, hverri hann vill
fóma lífi sínu fyrir, þ. e. a. s. hverja
hann vill vjnna fyrir og geta börn með.
Og í þeim efnum nota sem betur fer
flestir einhverja skynsemi. Þar verða þeir
að gera greinarmun á raunveruleika og
draumi. Og til allrar hamingju getur
enginn tekið drauminn frá okkur. En
í veröld veruleikans elskar hver og einn
þann, sem hæfir honum bezt.
TORTRYGGINN EIGINMAÐUR
Konan mín er t tceri við einn ná-
granna okkar, þótt hún vilji ekki viður-
kenna það fyrir mér. Ég bef beðið
kunningja minn um að aðstoða mig við
að bafa auga með henni, og mig langar
til að spyrja þig, hvað ég á að gera, ef
ég fæ óvéfengjanlegar sannanir fyrir ó-
trúnaði bennar. Ég hef hvorki í hyggju
skilnað né líkamsmeiðingar.
Ég sé ekki, hvaða vandamál það er,
sem þú Ieggur fyrir mig. I mínum aug-
um er aðalatriðið fyrir þig að fá frekari
Frh. á ]■ kápusíðu