Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 50
Hættu Þessu! Þú hlýtur oft að hafa séð fallega og velvaxna stúlku verða sér til minnkunar og spilla stórlega fyrir sér með einhverjum ljótum ávana. Ef hún gerir sér ljóst, hverjir þessir ávanar eru, ætti henni að vera það útlátalaust að venja sig af þeim, því þeir óprýða hana og bera vott um jafnvægisskort og öryggis- vöntun. Ef þú þarft að ey&ileggja naglsnyrtingu þína með því að taþa burt með nöglunum eitthvaÖ af naglalaþþinu, eða naglrótarsþinninu, sþaltu forÓast slíþ svefnherbergis- Verþ á opinberum staS. Ef þú ert komin undir þrí- tug't, liefurðu varla ráð á því að sitja með hönd undir kinn í veitingahúsi, ef þú vilt ekki eiga á hættu, að andlitshúð þín líti út eins og bárujárn eða krypplaður borðdúkur. Ef þú hefur fengið bólu á kinnina, dregur það bara at- hygli að henni, ef þú ert alltaf að eiga við hana. Hún hverfur strax og þú lætur hana í friði. Hafirðu litaÖ augnhárin, sþaltu Varast að nudda aug- un, hvernig svo sem þér er innanbrjósts, því gerirSu það, afsþrœmistu hrœÓiIega — þú útatar þig í augnhára- lit og fœrÖ jafnvel dö^a táravegi á vangana. Ef þú heldur að þú sért ó- mótstæðileg, þegar þú horfir upp um augnhárin, skaltu athuga það í spegli. Það fer um þig, þegar þú sérð við- bótarkinnamar og dökku baugana undir augunum. Ef þú þarft á framhandleggj- unum að halda svo að höf- uðið sígi ekki niður á borð- ið, hlýtur að vera komið frarn yfir venjulegan hátta- tíma þinn. Prófíll þinn verð- ur allt annað en fagur, og andlitið getur litið út fyrir að vera stirðnað. Ef þig langar til að vera eft- irtektarsöm á svip, geturðu sýnt athygli þína án þess að hrukka brúnir og hnykla — og það kostar þig færri and- litshrukkur síðar meir. 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.