Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 41
,,Mikið var,“ sagði Ben, ,,£g var farin að velta því fyrir mér, hvort þú værir reið og vildir alls ekki tala við mig.“ Dollý brosti sínu blíðasta spari- brosi. ,,Hamingjan sanna,“ sagði hún blíðlega. ,,Hef ég ástæðu til að vera reið ?“ Hún sveipaði að sér síðu pils- inu og gekk hnakkakert yfir göt- una. KITZÝ WARD hlaut sæti við hlið Bens meðan setið var að snæðingi. Það var Harold líkt, hugsaði Dollý, og reyndi jafn- frarnt að kingja sniglinum án þess að finna bragð að þeim. Borðherrann hennar til hægri var eitthvað að tala um hvað þeir væru ljúffengir, en Dollý svaraði út í hött og vonandi að enginn sæi, að hún var að reyna að gleypa þá. Síðan spurði hann, hvort hún hefði komið ‘til París- ar. Þar væri lítið veitingahús, setm hefði þá á boðstólum í dýr- indis sósu, sem væri. . . . ,,Ö, já,“ sagði hún viðutan. ,,Dásacnlegur matur." Kitzý hafði dvalið um jólin á baðstað í Palm Beach, og hörund hennar var á litinn eins og kaffi- rjómaís. Hún var í svörtum blúndukjól og bar demantseyrna- lokka, sem glitruðu þegar hún hallaði höfðinu aftur á bak til að horfa á Ben. Hún var barnslega sakleysisleg í andliti, með spé- koppa og stór blá augu. Ljóst hár hennar var stuttklippt og gljáandi og greitt aftur, og öll framkoma hennar minnti á barn, sem eyði- lagt hefur verið af dekri. Dollý hrökk upp úr hugsunum sínum við það, að cnaðurinn til hægri spurði hana einhvers. ,,£g var að spyrja, hvenær þér hefðuð síðast verið í París ?“ end- urtók hann. Hún leit undrandi á hann. ,,Ég hef aldrei kamið til Parísar!" ,,En mér heyrðist þér segja það áðan----------“ ,,Eg hef aldrei stigið fæti út fyrir þetta land, nema hvað ég hef komið til Winnipeg." Og þar með lauk samræðum. Kitzý talaði án afláts við Ben með hunangsblíðri og ísmeygi- legri röddu. Ástandið í stjórnmál- unu.m var eftirlætis umræðuefni Kitzýar. Henni fannst allir stjórn- málamenn eiga að vera heiðarleg- ir, og styrjaldir væru alveg hræði- legar. Ben virtist hlusta af mikl- um fjálgleik á vizku hennar. Dollý hætti að hlusta eftir sam- ræðum þeirra og sneri sér að Jerrý Ritter, sem sat henni á vinstri hönd. Á eftir sniglunum voru dúfna- ungar bornir á borð, og í þokka- ÁGÚST, 1953 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.