Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 34
Yfir 100 bækur í verðlctun 10 ára afmœlisgetraunir Heimilisritsins Tíu bækur verða veittar í verðlaun á mánuði allt þetta ár. í hverju hefti mun birtast kafli úr skáldverki eftir þekkt islenzkt skáld, og er vandinn ein- ungis sá að þekkja verkið og höfundinn. Nöfn bóka þeirra, sem til greina koma í verðlaun, eru birt aftan á kápunni, og þarf hver og einn þátttakandi að tilgreina, hvaða bók hann kýs. Lausn á eftirfarandi getraun þarf að hafa borizt fyrir 15. september n.k. því þá verður dregið um, hverjir verðlaun hljóta af þeim, sem sent hafa réttar lausnir. Úr hvaða kvæði og eftir hvaða skáld er eftirfarandi vísa? Hún var kannske perla, sem týnd í tímans haf var töpuð og glötuð, svo enginn vissi af, eða gimsteinn, sem forðum var greyptur láns í baug, en glerbrot var hún orðin á mannfélagsins haug. Lausn á getraun júní-heftisins: Vísan er úr kvæðinu „Stormur“ eftir Hannes Hafstein. — Verðlaun hlutu þessir (kosin bók tilgreind innan sviga): 1. Guðlaug Sveinbjarnardóttir, Uppsölum, Árn., pr. Selfoss (Fýkur yfir hæð- ir), 2. Jón Gunnarsson, Hagamel 8, Rv. (Góugróður), 3. Matthea Jónsdóttir, Hverfisgötu 32, Rv. (Klukkan kallar), 4. Ragnar Á. Þorkelsson, Hólmavík, Strand. (Bak við tjöldin), 5. Guðfinnur Magnússon, Fjarðarstræti 7, ísaf. (Meðan sprengjurnar falla), 6. Júlíus Helgason, Skipasundi 45, Rv. (Að haustnóttum), 7. Ingibjörg Ingvarsdóttir, Eskifirði (Meðan húsið svaf), 8. Árni Guðmundsson, Reynivöllum 9, Selfossi (Klukkan kallar), 9. Rósa Sigtryggs, Strandgötu 27, Ak. (Fýkur yfir hæðir), 10. Anna Björnsdóttir, Karlsbraut 5, Dalvík (Snorrabraut 7). — Bækurnar verða póstsendar. Seðill þessi eða afrit af honum sendist HEIMILISRITINU, Garðastræti 17, Rvik fyrir 15. sept. n. k. (Frímerki: kr. 1.25 utanbæjar, kr. 0.75 innanbæjar). Nafn kvæðis og höfundar: ........................................ Kosin bók (sbr. 4 kápusíðu): ............................... Sendandi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.