Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 36

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 36
harkalega, skoðaði sig í speglin- ucn og andvarpaði. Hefði hún aðeins haft tíma til að fara í bað í ró og næði, snyrta neglurnar og leggjast fyrir um stund með hátt undir fótunum — það hafði hún ekki haft, og það sást á henni! Hún hafði gert eins og hún gat. En síði kjóllinn, stóru eyrnalokkarnir og blúndusjalið gæti ekki blekkt neinn. Svuntu- yfirbragðið var enn ríkandi ! Ben kom inn og sveiflaði lykl- unum á fingrinum. ,,Heyrðu Dollý -— ósköp þarftu að halda þér til í kvöld. Geturðu ekki flýtt þér ?“ ,,Nei,“ sagði Dollý, ,,og þú getur bara þagað." Hún beygði sig nær speglin- u.m með varalitinn í hendinni. En það var spegiknynd hans, sem hún virti fyrir sér. Hann er svo fjári myndarlegur, hugsaði hún. Já, meira en það, hann er virðu- legur, vel klæddur, næstum tig- inmannlegur. Það var raunar ó- sanngjarnt. Fyrir örfáurn 'mínút- um hafði hann verið inni í barna- herberginu og handleikið þar mjög vota bleyju, en svo fór hann bara í smókingfötin og setti upp svarta slaufu, og nú líktist hann mest ungum sendiherra. Það var ekkert, sem vakti at- hygli á því, að smókingfötin hans væru tíu ára gömul, en það sama var því miður ekki hægt að segja um ljósrauða silkikjólinn hennar. Æfingin, sem Ben hafði í að hneppa hnappana á bakinu á henni, þar sem hún náði ekki til, ko.m meira að segja upp um ald- ur hans. ,,Þú ert svei mér góður,“ sagði hún. ,,Ég þurfti ekki einu sinni að biðja þig urn það. Þetta hlýt- ur að vera orðin nokkurs konar erfðavenja.“ ,,Alveg rétt,“ sagði hann. ,,Það er ein-mitt það, sem við fá- tæklingarnir höfum í stað nýrra fata og þess háttar-— erfðavenj- ur !“ Hún sá ekki framan í hann, því hann var að hneppa síðustu hnappana, þar sem kjólhn var orðinn nokkuð þröngur í mittið, en nokkurrar beiskju gætti í röddinni. Hún hélt niðri í sér andanum til þess að honum gengi betur og sagði: ,,Nei heyrðu nú, svo slæmt er það nú ekki.“ Hann kyssti hana þrjá kossa á bakið fyrir ofan efstu hnapp- ana. Það var líka eins konar erfðavenja og það var viðeigandi upphaf skemmtilegs kvölds —. Hún var vön að segja: ,,Vertu ekki nærgöngull“, og hann var vanur að þrýsta henni fast að sér og segja : ,, £g er eins nærgöngull og mér sýnist !“ En í þetta skipti brá hann venju 34 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.