Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 9
til heiðurs Radames, sem kemur nú hekn úr styrjöldinni að unn- um sigri. Þegar Aida kemur inn, sendir Amneris þjónustulið sitt brott og með því að segja Aidu þau ósannindi, að Radames sé fallinn, ginnir hún hana til að að láta í ljós ást sína á honum. Ttísöngur: Amneris og Aida: ,,Völt reyndist þjóð þinni, Ves- lings Aida . . Aida: ,,Ó, ást! Ö, gleði! Hugstríð“. 2. atriði Radames kemur inn sem sigur- vegari. Kór, Iionungurinn ogjólþ,- ið: ,,Heill Voru Iandi“. Meðal herfanganna er Amonasro, en enginn nema Aida þekkir, að þar er kominn konungur Eþíópíu. Hann gefur henni merki um að halda leyndu hver hann sé, en segir Egyptum að konungurinn hafi fallið í orustunni. Amonasro : ,,Þessi sþi\þja sþýrir ykkur íru“ Fyrir bænastað Radames er öll- u.m föngunum veitt heimfararleyfi nema Aidu og föður hennar, sem konungur heldur ,í gíslingu. Kon- ungurinn lýsir því yfir, að hann gefi Radames hönd dóttur sinn- ar, og að hann skuli erfa ríkið eftir sinn dag. III. þáttur Uti fyrir Isishofinu á bökkum Nílar. Kór presta og hofgyðja: ,, Við hlið Osiris . . .“. Amneris kemur til hofsins til að tilbiðja Isis kvöldið fyrir brúðkaupið. Aida kemur á eftir með leynd til ' að hitta Radames hinnsta sinni. Aida: ,,Astkoera land mitt“. Faðir hennar kemur að' henni og knýr hana (Tvísöngur: ,,Aftur skulu þín augu fá að líta . . .“) til að koma því til veg- ar, að hann fái vitneskju um ferðir egypzka hersins. Hann fel- ur sig, þegar Radames kemur. Aida biður Radames innilega um að flýja með sér. Radames og Aida: ,,Enn við sjáumst“. Af samtali þeirra heyrir Amonasro það, sem hann vildi komast að, gengur fram og segir hver hann er. Hann skorar á Radames, að ganga í lið með Eþíópíu og heit- ir honum Aidu að launum. Amn- eris, sem hefur hlustað á allt þetta, kemur nú út úr hofinu, segir sambandi sínu við Radames slitið og veitir honum hinar þyngstu átölur. Aida og Amon- asro flýja, en Radames ekki, og er hann tekinn til fanga. Þrísöng- ur: Amonasro, Aida og Radam- es : ,,Sviftur heiðri“. IV. þáttur Hallargöng. Amneris: ,,Hötuð elja mín undan komst“ • Tvísöng- ur: Amneris og Radames: ,,Til hallar prestar halda“. Radames ÁGÚST, 1953
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.