Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 42
bót var Dollý glorhungruð. Henni þótti dúfnaungar versti matur, og hún lét sig dreyma um venjulegt hakkað buff eða skál af heitri súpu, og jafnframt forðaðist hún að hlusta á hinar fjörugu sam- ræður Kitzýar og Bens. BORÐHALDINU var lokið klukkan tíu, en Dollý fannst tím- inn aldrei ætla að líða. Hún sett- ist í stól, þar sem kukkan á arin- hillunni blasti við henni og beið. Ben kom til hennar rjóður og kát- ur og settist á stólbríkina. ,,Skemmtirðu þér vel ?“ ,,Prýðilega,“ svaraði hún borg- inmannlega. ,,En þú ?“ ,,Ég vona að þú hafir búið frú Hupple undir að við kæmum seint heim ?“ Dollý léit á klukkuna. ,,Frú Hupple sagðist reyndar vera þreytt, og ég þorði ekki að minn- ast á hvenær við kæmum heim.“ Henni var raun að því að sjá vonbrigðasvipinn á Ben. ,,Hamingjan góða,“ sagði hann, ,,það er næstum eins og við búum í heimavistarskóla fyrir ungar stúlkur, við þurfum alltaf að vera komin heim á ákveðnum tíma.“ Já, hugsaði Dollý, og það er eins og þér finnist ég vera for- stöðukona þessa umrædda skóla ! Þú kemur til mín í tíu mínútna kurteisisheimsókn á hverjum klukkutíma, og þess á milli brýt- urðu heilann um, hvort ég hafi gætur á þér. Upphátt sagði hún: ,,Við skulum ekki hafa neinar áhyggjur af því. Frú Hupple neyðist óhjákvæmilega til að hleypa okkur inn.“ Ben fór, en Jerrý kom og sett- ist hjá Dollý. Jerrý var snotur ungur maður, ákaflega kurteis og vel upp alinn, en Dollý fannst hann dauðleiðinlegur. ,,Stórkostlegt, alveg stórkost- legt!“ sagði hann sem svar við ekki sérlega skemmtilegri sögu, sem Dollý sagði honum um tví- burana. , .Stórkostlegt! Það hlýt- ur að vera það dásamlegasta í öllum heiminum að eiga tví- bura.“ Jerrý Ritter var alltaf full- ur hrifningar á öllu og öllum. Dollý reyndi að halda uppi sam- ræðum við hann, en jafnframt gaf hún Ben gætur og hugsaði með undarlegu samblandi af stolti og sársauka, að það væri ekki undarlegt þótt Kitzý litist vel á hann, þar sem hún væri vön að umgangast óþroskaða sveinstaula eins og þá Jerrý og Harold. Skortur þeirra á ábyrgðartilfinn- ingu og stefnufestu gerði það að verkum, að einu máli gilti hvort þeir vom tvítugir eða fimmtugir, þeir voru alltaf sömu drengirnir. Ben var hins vegar fullþroskaður 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.