Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 33
brjóta upp þetta vegghólf en e] d sþýt nast okk“. Dryser glotti háðslega. „Hvað \ ita heir um það? Þú verður auð'vitað að skipta með þeim, ef þú nærð í steinana, er ekki svo? Eg þekki þessa hylm- ara. Nairðu í steinana, græða þeir. Verðir þú gripinn, tapar þú. Þeir hætta engu með því að láta þig reyna, livernig svo sem fer“. Sjálfstraust Plungers dvínaði allmjög. Allt, sem Dryser hafði sagt, var satt. „Eg reyni nú samt“, sagð'i liann. „Þetta er alveg öruggt. Það getur ekki mistekizt“. Xú hló Dryser hátt. „Þetta sagði ég líka við sjálf- an mig. Og líttu svo á hvernig fór. Eg fékk langa hvíld. Það kostaði mig meira að segja alla þá peninga, sem ég hef unnið mér inn, að hindra, að luin yrði ennþá lengri“. Plunger rjálaði við blaðsnep- ilinn með heimilisfanginu. „En ef til vill hefur þitt verk ekki verið eins auðvelt og þetta“, sagði hann vongóður. „Ég myndi vera hræddur, ef það væri eitthvað annað“. Dryser tók blaðið. „0“, sagði hann, „er það svona staður. Eg kannast við þe^si hús — fínt dót — en það var einmitt í einu slíku, senr ég var gripinn“. Allt í einu laut hann fram og horfði alvarlega á Plunger. „Heyrðu nú, ungi mað’ur. Ég' tala við þig eins og faðir. Eg þekki þetta allt eins og fingurna á mér, en þú kannt ekki einu sinni bvrjunaratriðin. Sjáðu, hvernig fór fvrir mér! Heldurðu virkilega, að þú getir ráðið fram úr því, sem aðrir hálsbrjóta sig á?“ l’lunger hreyfði sig órólega á stólnnm. Hann sneri miðanum milli handanna og vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Svo breiddist dap- urlegur vonleysissvipur yfir andlit hans, og hann fleygði samanvöfðum miðanum gremju- lega á gólfið. „Jæja, það er víst bezt fyrir mig að fara heim“, sagði hann einungis, og svo fór hann. HINJIÍ mennirnir tveir fóru litlu síðar, en Dryser sat eftir. Litlu seinna laut hann niður og tók upp miðann með heimilis- fanginu. Hann sléttaði úr hon- um og skoðaði hann vandlega. Svo stóð hann upp, tók litlu, svörtu töskuna, sem Plunger hafði ekki einu sinni talið ó- maksins vert að taka með sér — stakk henni undir frakkann, togaði hattinn dálítið frani vfir ennið, og lagði af stað. ÁGÚST. 1953 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.