Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 6

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 6
sneiðar með svona beinasög. Góði reyndu nú að brýna hann fyrir mig. — Já, já, ég skal reyna, sagði ég glaður yfir því að sacntalið tók aðra stefnu. — En þú veizt, hvað ég er mikill klaufi að brýna. Eg tók hnífinn og brýndi hann af miklum dugnaði á brúninni á grautarpottinum. — Reyndu nú, sagði ég efa- blandinn og fékk henni hnífinn, en bætti við í afsökunartón: — Hann bítur víst ekki mikið, frek- ar en áður.. En þið ráðið, hvort þið trúið því, að hnífskömmin flugbeit, og Asta skar steikina í jafnar og fal- legar sneiðar. Við settumst við borðið, en ein- hvern veginn hafði ég ekki lyst á matnum. Mér leið bölvanlega, og rósemi Astu fór í taugarnar á mér. Hafði hún þá alls ekki veitt því eftirtekt, að þetta var í fyrsta sinn, sem mér hafði tekizt skamm- laust að brýna eggjárn ? Hvað eftir annað flugu mér í hug orð móður minnar: — Hann kann ekki að skrökva drengurinn. Eg lagði mig eftir snatinn, en gat ekki sofnað. Um kvöldið bauð ég Ástu í bíó til að friða samvizk- una. Morguninn eftir lofaði ég sjálf- um mér því, að nú skyldi þessu vera lokið. Eg ákvað að segja skilið við Fríðu, enda skal ég játa, að hinn forboðni ávöxtur var ekki eins bragðgóður og fyrst. En það er hægara að gefa lof- orðin en halda þau. ,,Eftirvinn- an“, hætti ekki alveg. Fríða hafði mjög mikið vald yfir mér, og það var líka alltof auðvelt að blekkja Ástu. Stundum, þegar ég hringdi heim og sagði, að ég kaami ekki strax, sagði hún bara hin róleg- asta : — Jæja góði, ég skrepp þá til Lóu með handavinnuna mína á meðan. -—■ Já, gerðu það, sagði ég á- nægður og raulaði vögguvísu við samvizkuna. Þannig liðu nokkrar vikur svo að ekkert sérstakt bar til tíðinda. Eg hitti Fríðu öðru hvoru utan skrifstofutíma, og Ásta dvaldi hjá Lóu vinkonu sinni á cneðan. Allt virtist vera í bezta lagi, að minnsta kosti á yfirborðinu. En ég fann að eitthvað var í aðsigi. Eg var satt að segja orðinn dauð- leiður á þessu öllu saman, Fríðu, sjálfum mér og jafnvel Ástu líka. Eg þráði óstjórnlega, að hún kæmist að öllu saman og bæði mig grátandi að yfirgefa sig ekki. £g þráði að bera fram játningu mína og fá fyrirgefningu, ó, hvað ég skyldi vera góður við Ástu í framtíÖinni, og eftirvinnu ætlaði ég aldrei að taka að mér framar. 4 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.