Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 5
neinu sérstöku, mér bara datt þetta svona í bug. Svo var það einn dag að skrif- stofustjórinn bað mig að vinna dálítið fyrir sig í eftirvinnu. — Ég ætlaði að gera þetta sjálfur, sagði hann, — en nú man ég eft- ir því að ég verð að cnæta á fundi klukkan fimm. Ég hefi lofað að þetta skuli klárast í dag. Svo sneri hann sér að Éríðu, sem sat þarna hjá og hamraði á ritvélina. — Éríða gætuð þér kannske hjálpað Baldri að vélrita skjölin ? Ég hringdi heim til Ástu. Við vorum sem sé löngu flutt úr tveimur herbergjum og eldhúsi. Nú höfðum við þrjú herbergi, eld- hús, bað og aðgang að síma. — Heldurðu að þú komir seint heim ? spurði hún, þegar ég sagði henni að ég ætlaði að vinna eftir- vinnu. — Ég veit ekki, sagði ég. Reyndar var ég nokkurn veginn viss um, að hægt var að ljúka verkinu á tveimur til þremur tím- um, en-------sem sagt, allur var varinn góður. — Áttu að vinna einn ? spurði hún svo. — Nei, sagði ég. — Hver á að vinna með þér ? — Frí-------Ériðrik, þú hefur heyrt mig tala um hann, skrökv- aði ég alveg fyrirhafnarlaust. Þetta var upphafið, en ekki endirinn. Það urðu mörg kvöldin, sem ég þurfti að vinna ,,eftir- vinnu“, og mér veittist mjög auð- velt að skrökva að Ástu. Hana virtist ekki gruna neitt. Það þótti mér eiginlega verst. Mér fannst ég auðvirðilegur dóni og ég fyrir- leit sjálfan mig. Einn sunnudagsmorgun vakn- aði ég mjög seint. ,,Eftirvinnan“ hafði kvöldið áður varað nokkuð lengi. Þegar ég kom fram í eld- hús, var Ásta þar að leggja síð- ustu hönd á miðdagsmatinn. — Góðan daginn, vinur minn, sagði hún hress og glöð að vanda. Þú komst seint heim. — Já, við Ériðrik fengum okk- ur glas af víni, þegar við vorum búnir, og svo röbbuðum við sam- an og gleymdum tímanum. — Já, auðvitað góði, ég skil það. Ég hringdi um tíu leytið, en þá anzaði enginn, voruð þið þá hættir ? — Um tíu leytið, sagði ég og reyndi að láta ekki bera á því, hvað mér leið bölvanlega. Grun- aði hana nú eitthvað ?-------- — Ég man að við skruppum snöggvast út og fengum okkur sígarettur. Við fórum báðir, því veðrið var svo gott, kannske hef- ur þú hringt á meðan. — Getur verið, það skiptir svo sem engu máli. Æ, þessi hnífur, hann er alltaf ómögulegur. Ég get alls ekki skorið kjötið í fallegar ÁGÚST, 1953 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.