Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 18
skátaflokks. Þegar hann vaeri orS- inn faðir nokkra roskra drengja, þá fyrst skyldi . . Þegar IVIax var hér kominn í framtíðardraumum sínum, opnuð- ust skyndilega augu hans fyrir því, hvers vegna hann hafði ver- íð í svo slæmu skapi um morgun- inn. Það var samvizka hans, sem lét hann ekki í friði. Hann hafði að fyrra bragði boÖizt til að hjálpa Kötu við að krækja í Don- ald Brokfield — prýÖispilt, sem aldrei hafði gert honum neitt illt. Honum fannst eins og hann vær svikari við karlkynið í heild. Hann myndi aldrei framar líta glaðan dag, fyrr en hann hefði bjargaÖ Donald úr þeirri hættu, sem yfir honum vofði. Hann flýtti sér heim og gekk beint upp til Kötu, sem var að búa til mat, en Donald stóð og horfði á. Max dró hana út á mitt gólf og kyssti hana með tilfinn- ingu. ,,Vertu ekki að trufla mig,“ sagði hún. ,,Kjötið brennur við.“ ,,£g reikna með því, að Kata hafi sagt yður það, Donald," hrópaði hann. ,,Þér megið gjarn- an óska mér til ha-mingju !“ Donald leit á þau á víxl. ,,Um hvað eruð þér að tala, Chaffee ? Hefur yfirleitt nokkur gert boð eftir yður ?“ „£g vil hann ekki, þótt svo hann væri hálfkominn í gröfina, og líftrygging hans væri í gildi,“ sagði Kata. ,,Enginn má sköpum renna,“ sagði Max og lagÖi verndandi hönd á öxl Donalds. ,,Kunnið fótum yðar forráð, áður en það er um seinan. Gætið yðar einkum á stúlkutetrum, seim búa til góðan mat. . . .“ ,,£g er í eÖli mínu friðsamur maður,“ sagði Donald. ,,En allt frá því ég sá yður fyrst, hefur mig langað til að velgja yður undir uggum.“ Hann kreppti hnefana. ,,Donald, á ég að kynna yður fyrir Nadine Nelson, sjónvarps- stjörnunni, þér vitið ?“ Donald hugsaði sig um eitt andartak, áður en hann réðist á Max, sem hörfaði aftur á bak gegnum dyrnar inn í stofuna. Kata heyrði brothljóð í gleri og postulíni og að stóll valt um koll. Þegar hún kom inn, lágu áfloga- seggirnir undir borÖinu. ,,Kjötið er allt kolbrunnið á pönnunni!“ ságði hún ásakandi. Donald stóð upp með blóÖnas- ir. ,,Ég held annars ég afþakki matinn í dag, “ muldraÖi hann gegnum blóðblettaðan vasaklút- inn. ,,ViÖ sjáumst seinna, Chaf- fee. Þá getum við talað nánar sam.an um þessa sjónvarps- stjörnu.“ Max þreifaði á skaddaðri hök- 16 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.