Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 58
betri en hann hafði gert sér von- ir um. Nokkrum dögucn seinna kom svarbréf frá Sir Oswald, þar sem hann ítrekaði boð sitt og lagði fast að Klöru að kora til Eng- lands eins fljótt og hún gæti. Hann lagði til að hún kæmi sjó- leiðis; þau myndu aka til Sout- hampton og taka á móti henni. Klara fór inn í svefnherbergi sitt til þess að skrifa Kára um fyrirhugað ferðalag sitt. Ein- hverra hluta vegna fannst henni erfitt að skrifa þetta bréf. Hún reyndi að fullvissa sig um, að honu-m stæði á sa-ma —- að hon- um myndi falla glensið í geð eins og henni, en hvernig sem á því stóð, gat hún ekki sannfært sig um það til fulls. Það lá við að hún fyndi til óttablandins kvíða, þegar hún lokaði umslaginu. Hún fann með sjálfri sér, að hún hefði viljað óska að hún hefði aldrei samþykkt uppástungu föður síns. Hún sagði í bréfinu, að ef honuim geðjaðist ekki að hugmyndinni, skyldi hann senda símskeyti, og hún m.yndi óðara hætta við allt saman. Ef hún hins vegar heyrði ekkert frá honum, myndi hún koma og dvelja hjá Rawltonfólk- inu eins og ráðgert væri. Hún fékk föður sínu.m bréfið til þess að láta það í póstinn, þar eð hann ætlaði að ganga niður í þorpið um kvöldið. Hann lofaði því hátíðlega, að.hann skyldi sjá um að það kæmist til skila, en nokkrum dögum seinna, þegar Klara sigldi áleiðis til Englands, var bréfið ennþá í jakkavasa hans. En á cr.eðan gerðist ý.mislegt í Oakfield Park. Dalli varð æ sannfærðari um að Katrín Manton væri í dular- gervi frú Jones, þættist vera kona brytans. Hann gerði sér far um að gefa henni gaum, einkum þeg- ar hún veitti því ekki athygli að hann beindi rannsakandi augu-m að henni. Hann mundi vel eftir hreyfingu-m hennar og látbragði, enda varð hann loks í engum vafa um, að hún væri dóttir frú Gre- gory Mantons. En hvernig í ósköpunum stóð á því, að hún var hér sem stofu- stúlka og eiginkona einhvers skrattakolls er talaði með ástr- ölskum framburði og nefndist Jones ? Höfðu þau strokið saman ? En þótt svo væri gaf það enga skýr- ingu á því, að þau skyldu vera sem vinnuhjú á Oakfield Park. Þegar hann hafði verið í kunn- ingsskap við frú Manton, hafði hún sagt honum sitt af hverju um sjálfa sig og líka um dóttur sína. Hann vissi, að Katrín Manton var 56 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.