Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 48
mér að þetta væri dásamleg til- fining, en það var það alls ekki.“ ,,Jæja,“ sagSi Ben. Hann opn- aði dyrnar og fleygði vindlingn- um út. ,,Nú skulum við fara inn og borga frú, Hupple. Og meSan ég geng frá gluggunum og læsi húsinu, getur þú íhugað hvort þú villt leggja nokkrar spurningar fyrir mig.“ Frú Hupple fór, og börnin sváfu öll rótt í rúmucn sínum. Dollý stóð fyrir framan snyrti- borðið, þegar Ben kom inn. ,,£g skal hjálpa þér með hnappana,“ sagði hann. Honum gekk vel með fyrsta hnappinn. ,,Dollý,“ hvíslaði hann, ,,mér þykir fyrir þessu!“ Hann ko.m nú aS erfiða hnappnum í mittinu. Hún hélt niðri f sér andanum. ,,Ég get ekki gefið neina skýr- ingu,“ sagði hann, ,,að minnsta kosti ekki neina, sem vit er í. En þú veizt, hvernig Kitzý gerir sig til--------allir skartgripirnir og loðfeldirnir, og ilmvatn, sem angar eins og það kosti 50 doll- ara grammið. Alveg eins og hún sé þakin peningum. Og svo hvernig hún talar. Hún var ný- komin frá Pakn Beach og ætlaði til Evrópu------“ Hann fitlaði við hnappinn, og Dollý hélt enn niðri í sér andan- um. ,,Eg skal játa það,“ sagði hann, ,,aS ég hrinti henni ekki beinlínis frá mér og hrópaði ekki heldur á hjálp. ÞaS var aldrei neitt ákveðið fyrirfram, en þegar ég hitti hana hjá Harold, féll mér vel návist hennar. En núna í kvöld fór hún að taka þetta full hátíðlega. Hún fór að segja mér hvað hún væri óhamingjusöm, vegna þess að hún hefði ekkert að lifa fyrir og engin skildi hana. Hún sagðist í raun og veru aðeins þrá að lifa einföldu óbrotnu lífi með þeim, sem hún elskaði, ef gagnkvæmur skilningur væri fyr- ir hendi. Þegar hún byrjaði á þessu og hætti að slá um sig með stóryrðum, veiztu hvað skeði þá ?“ ,,Nei,“ sagði Dollý, ,,segðu mér það ?“ ,,ÞaS var furðulegt,“ sagði Ben. ,,Eg fór að hugsa um okkur, þig og mig, og það rifjuðust upp fyrir mér ýms smáatvik eins og það, að ég þvæ stundum barna- þvottinn fyrir þig og þú aftur bíl- inn fyrir mig. Og ég horfði á þessa tízkubrúðu og hugsaði: ,,Væna mín, þú ættir að vera of skynsöm til að beina talinu á þessar brautir. Þú ert þar komin langt út fyrir þín eigin takmörk og einu áhrif þessa tals á mig er 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.