Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 11
Létt og; lifandi smásaga eftir VIGINIA LEE Hann vildi helzt þcer Ijós- hcerðu Os\adraumur hans Var hús uppi í sveit og Ijóshcerb \ona. Hann fékfc húsið . . . og þa<$ var nóg af þeim Ijóshœrðu! MAX HAMILTON var prýði- lega ánægður með lífið eins og það var. Staða hans se.n lög- fræðilegur ráðunautur listamanna var bæði tilbreytingarík og hæfi- lega arðberandi, og meðal við- skiptavina hans var sjónvarps- stjarnan fagra, Nadine Nelson. Hann hafði notalega piparsveina- íbúð, velbirgan klæðaskáp, hon- um varð aldrei misdægurt, og á höíði hans óx heilmikill rauður hárlubbi. Aðaláhugamál hans voru bækur, boltaleikur, göt í skattalögunum —- og ljóshærðar stúlkur. Eftir finm eða sex ár gat hann reiknað cneð því að vera orðinn sæmilega stöndugur. Að þenn tína liðnum gat hann reiknað með því að geta keypt laglegt hús fyrir utan bæ og kvænzt ljós- hærðri hexnasætu. En að svo komnu lá ekkert á. Hann var ÁGÚST, 1953 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.