Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 17
peningaávísun á útborgunina, og
þegar hún loks fór, var Max orð-
inn húseigandi. Hann var orSinn
pater jamilias, aS vísu án fam-
ilias — fjölskyldu, en úr því mátti
kannske bæta, hugsaSi hann meS
sér.
Hann gekk fram í ytri skrif-
stofuna til Crystal. Hann sann-
færSist um, aS hún væri — ef
unnt var — ennþá bjarthærSari
og fegurri en venjulega.
..Crystal, gætuS þér hugsaS yS-
úr aS búa uppi í sveit ?
,,Uppi í sveit, herra Chaffee ?“
,.Já, þér vitiS . . . hundar og
börn . . .“
,.Ég bý í Brooklyn, herra Chaf-
fee. “
..Crystal . . .“
,,En ef þér meiniS þaS, sem
ég held . . .“
Max gerSi sér skyndilega ljóst,
aS nú var um aS gera aS bjarga
sér á þurrt. ,,Ég meina ekki ann-
aS en þa5.“ flýtti hann sér aS
segja, ,,a3 loftslagsbreyting gæti
ef til vill stundum veriS holl.
Jæja, en ég verS aS halda á-
fram . . .“
Svo hringdi hann til Nadine
Nelson, sem reyndar tók þaS
mjög óstinnt upp, aS hann skyldi
vekja hana á þessum tíma sólar-
hringsins.
,,Nadine, hlustaSu nú á mig !
GætirSu ekki hugsaS þér aS búa
--
Hvað er það?
Kalli: „Geturðu sagt mér, Palli,
hvaða dýr það er, sem hefur tvö
augu, en getur ekki séð, tvö eyru,
en getur ekki heyrt, og fjóra fæt-
ur, en getur ekki gengið, en getur
samt stokkið eins hátt og kirkju-
turninn?“
Palli: „Nei, það get ég ekki.“
Kalli: „Það er dauður köttur!“
Palli: „Bölvuð vitleysa — dauð-
ur köttur getur alls ekki stokkið.“
Kalli: „Nú, en það getur kirkju-
turninn ekki heldur.“
í indælu litlu húsi uppi í sveit?“
,,Og hafa íbúS í borginni
líka?“ ÞaS kom undirhyggju-
hljómur í loSna rödd hennar, og
Max varS þess aftur áskynja aS
hann var kominn út á hálan ís.
,,Ég veit satt eS segja ekki, Max,
hverju svara skal. Ég þarf fyrst
og fremst á heimsmanni aS halda.
Og þú ert meira í líkingu viS
prúSan skátaforingja."
En hvaS er viS skátaforingja aS
athuga ? hugsaSi Max gramur,
þegar hann hafSi slitiS samband-
ið. Hann stóS sjálfur í mikilli
þakkarskuld við Walkley gamla
skátaforingja, manninn, sem
hafði í mörg ár eytt öllum frí-
stundum sínum í þágu hans og
félaga hans. HvaS þaS snerti, þá
myndi hann vera hreykinn af, ef
honum væri trúað fyrir forustu
ÁGÚST, 1953
15