Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 17
peningaávísun á útborgunina, og þegar hún loks fór, var Max orð- inn húseigandi. Hann var orSinn pater jamilias, aS vísu án fam- ilias — fjölskyldu, en úr því mátti kannske bæta, hugsaSi hann meS sér. Hann gekk fram í ytri skrif- stofuna til Crystal. Hann sann- færSist um, aS hún væri — ef unnt var — ennþá bjarthærSari og fegurri en venjulega. ..Crystal, gætuS þér hugsaS yS- úr aS búa uppi í sveit ? ,,Uppi í sveit, herra Chaffee ?“ ,.Já, þér vitiS . . . hundar og börn . . .“ ,.Ég bý í Brooklyn, herra Chaf- fee. “ ..Crystal . . .“ ,,En ef þér meiniS þaS, sem ég held . . .“ Max gerSi sér skyndilega ljóst, aS nú var um aS gera aS bjarga sér á þurrt. ,,Ég meina ekki ann- aS en þa5.“ flýtti hann sér aS segja, ,,a3 loftslagsbreyting gæti ef til vill stundum veriS holl. Jæja, en ég verS aS halda á- fram . . .“ Svo hringdi hann til Nadine Nelson, sem reyndar tók þaS mjög óstinnt upp, aS hann skyldi vekja hana á þessum tíma sólar- hringsins. ,,Nadine, hlustaSu nú á mig ! GætirSu ekki hugsaS þér aS búa -- Hvað er það? Kalli: „Geturðu sagt mér, Palli, hvaða dýr það er, sem hefur tvö augu, en getur ekki séð, tvö eyru, en getur ekki heyrt, og fjóra fæt- ur, en getur ekki gengið, en getur samt stokkið eins hátt og kirkju- turninn?“ Palli: „Nei, það get ég ekki.“ Kalli: „Það er dauður köttur!“ Palli: „Bölvuð vitleysa — dauð- ur köttur getur alls ekki stokkið.“ Kalli: „Nú, en það getur kirkju- turninn ekki heldur.“ í indælu litlu húsi uppi í sveit?“ ,,Og hafa íbúS í borginni líka?“ ÞaS kom undirhyggju- hljómur í loSna rödd hennar, og Max varS þess aftur áskynja aS hann var kominn út á hálan ís. ,,Ég veit satt eS segja ekki, Max, hverju svara skal. Ég þarf fyrst og fremst á heimsmanni aS halda. Og þú ert meira í líkingu viS prúSan skátaforingja." En hvaS er viS skátaforingja aS athuga ? hugsaSi Max gramur, þegar hann hafSi slitiS samband- ið. Hann stóS sjálfur í mikilli þakkarskuld við Walkley gamla skátaforingja, manninn, sem hafði í mörg ár eytt öllum frí- stundum sínum í þágu hans og félaga hans. HvaS þaS snerti, þá myndi hann vera hreykinn af, ef honum væri trúað fyrir forustu ÁGÚST, 1953 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.