Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 23
ucn öðrum ástæðum, að þær stungu upp á ýmsum læknum öðr- um. . . Hin fyrsta ákveðna skoðun, sem þó var ekki sinnt, um orsök barnsfararsóttar, var sett fram í Bandaríkjunum. Þannig kemur þetta land í fyrsta sinn við sögu baráttunnar við barnsfarardauð- ann. A nýlendutímabilinu var fæð- ingarhjálp minni gaumur gefinn í Bandaríkjunum en víða annars staðar, og má það virðast eðli- legt, þegar litið er til lífsskilyrða þar á þeim tímum. Á þessum frumbýlingsárum amerískrar menningar var litið á barnsfæð- ingu sem venjulegt lífeðlisfræði- legt fyrirbrigði, sem fram skyldi fara í kyrrð að viðstaddri vinkonu eða ljósmóður. Kona dr. Samuel Fullers, sem kom með Mayflow- er, var fyrsta yfirsetukona ný- lendunnar. Tilraunir ChamberlenfeSganna til þess að ná tökum á fæðingar- hjálp í Englandi, og sú nýbreytni Maurice, að láta konur fæða í rúminu, höfðu engin áhrif í ný- lendunum, en annarra áhrifa gætti þó frá Evrópu. Syfilis kom til Boston 1646, tíu árum eftir stofn- un Harvardháskóla. Barnaveiki varð vart í Rocksbury, Massachu- sets rétt um sama leyti og LúS- vík XIV. komst til valda í Frakk- f-----------------------------------N Skrýtlur Presturinn: „Síðast þegar við sáumst glödduð þér mig með því »ð vera ódrukkinn. En nú eruð þér aftur orðinn drukkinn, Ólafur.“ Ólafur: „Já, prestur góður. Nú er það ég, sem má gleðjast." Prófessorinn: „Þvílíkt og ann- að eins getur áreiðanlega ekki komið fyrir aðra en mig. Ég kem inn í veitingastofu, sezt á hatt — afsaka það við sessunaut minn — fæ glóðarauga — og þá fyrst verð ég þess vís, að þetta er minn eig- in liattur.“ Hann: „Það eru gífurlegir pen- ingar, sem konur eyða í fegrunar- meðul nú á dögum.“ Hún: „Já — það er okkar her- kostnaður." ^__________________________________J landi. Um það leyti, sem Hugh Chamberlen var að reyna að selja fæðingartengur sínar í París, geisaði gulusóttarfaraldur í New York, og stuttu síðar kom bólu- sóttarfaraldur til Boston, einn af mörgum. Fjörutíu og sex árum eftir að Clement tók á móti franska ríkiserfingjanum og kom á fæðingarhjálp lækna við hirð- ina, gaf New York borg út hina fyrstu tilskipun í Ameríku um eftirlit með yfirsetukonum. ÁriS 1770 virðist fagleg kunnátta og geta hvers og eins til þess aS ÁGÚST, 1953 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.