Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 62
Þegar Ralph var farinn, stóðu þau Dalli og Katrín og horfðu hvort á annað. ,,Þakka yður fyrir,“ gat hún loks sagt. ,,Þetta var fallegt af yður. Ég er yður •mjög þakklát." Hann dró djúpt andann. ,,A því átti ég sízt von, að sjá yður hér secn vinnukonu, ungfrú Kat- rín Manton." Það var andartaks þögn, og svo sagði hún lágri rödd : ,,Þér þekktuð mig þá ?“ ,,Strax og ég kom og sá yður. Þér afsakið þó ég hafi orð á því, en mér finnst mjög svo undarlegt að þér skulið vera hér í þessari stöðu, ungfrú Manton." Hún hné aftur í sæti sitt. Hún hló eins og vofa og sagði: - ,,Já, það hlýtur áreiðanlega að vekja undrun yðar.“ ,,Og þessi Jones? — eða heit- ir hann Jones ? — hvað um það, ég er sannfærður um að hann er ekki frekar bryti en þér stofu- stúlka. Hvað eruð þið að gera hér ? Eruð þið gift í raun og veru, eða er þetta dónaleg spurning?" Hún eldroðnaði. ,,H’vort sem ég er það eða ekki, þá kemur yður það ekki við.“ ,,Nei, kannske," sagði hann hæversklega. ,,En ég þori að segja, að það kemur móður yðar við. Vitið þér ef til vill, að hún og fyrrverandi unnusti yðar, de Seligny greifi, eru komin hingað til Englands og dvelja á Savoy Hóteli ?“ Henni varð svo bilt við þessi orð hans, að það staðfesti rétt- mæti gruns hans um, að frú Manton vissi ekki um dvalarstað dóttur sinnar. Það fannst honum mjög svo ánægjulegt. Hann hafði áður haft aðstöðu til að gera frú Manton greiða, og hann vissi, að hún launaði vel gagnlegar upp- lýsingar. ,,Það verður aldeilis hlegið í setustofunni í kvöld, þegar ég segi þeim, að stofustúlkan þeirra sé engin önnur en Kathleen Man- ton, miljónaerfinginn, sem flestir kunna skil á . . . eða er eftirnafn yðar í raun og veru orðið Jon- es ?“ Hún svaraði því engu, og hann brosti. Málið var farið að verða mjög svo skemmtilegt v:ðfangs. ,,Kæra mín,“ sagði hann um leið og hann bauð henni sígar- ettu og kveikti í hjá þeim, ,,ég er feginn því að ég skyldi koma hingað í sveitasæluna. Ég hef ekki hugmynd um, hvers vegna þið eruð í þessum grímudansleik. En það er ég viss um, að við höfum reglulega gaman af þessu í kvöld." Hjartað í Katrínu hætti að slá. Ef upp um hana kæmist, væri hætt við að Ralph færi að 60 HEIHILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.