Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 43
karknaður. Jerrý hélt áfram lofræðunni um tvíburana. ,,0, ég veit svei mér ekki,“ sagði hún og var snögglega grip- in löngun til að vera á annarri skoðun, því að hún þoldi ekki öllu lengur brosið á vörum Jerrýs. ,,Það kostar mikla vinnu að eiga tvíbura." Jerrý setti samstundis upp sam- úðarsvip. ,,Já það get ég ýmynd- að mér. Hraeðilegt!“ Dollý vonaði að enginn tæki eftir því, að hún skotraði augun- um til klukkunnar öðru hvoru. Aðeins hálf ellefu ! Hvers vegna hafði hún ekki sagt frú Hupple að hringja fyrr. Hvernig hafði henni dottið í hug að hún gæti þolað við til imiðnættis ? ..Gallinn á tvíburum er sá,“ sagði hún við Jerrý, ,,að þeir eru alltaf tveir !“ Jerrý hló svo dátt að þessari fyndni hennar að hann var næst- um dottinn af stólnum. Harold kom til þeirra og sagði með sínu blíðasta samkvæmisbrosi, að það gleddi sig að sjá hvað þau skemmtu sér vel. KLUKKAN ellefu leitaði Dollý hælis í svefnherberginu á annarri hæð, þar sem hún hafði lagt frá sér kápuna sína. Hún settist við snyrtiborðið, tók af sér skóna og hætti að brosa. Það hafði róandi áhrif á hana að geta leyft sér að sleppa brosinu ! Harold hafði svo auðsjáanlega vorkennt henni. Jafnvel þótt Har- old væri ódrukkinn, var hann seinheppinn í framkomu, en þeg- ar hann var undir áhrifum áfeng- is, var ónærgætni hans takmarka- laus. Vesalings Dollý, hafði hann auðsjáanlega hugsað, ég verð að reyna að lífga hana upp. Og að- ferð hans til þess var að sitja við hlið hennar með umhyggjusvip, sem minnti á sjúkravitjun á spít- ala, og segja öðru hvoru. ,,Góða, má ég ekki sækja glas af víni, eða eitthvað handa þér. Þú ert svo þreytuleg---------“ Ben var aftur á móti ekki þreytúlegur. Hann virtist — já, góðglaður var einasta lýsingar- orðið, sem hæfði honum. Hann stóð við grammófóninn cneð hlaða af plötum, og Kitzý stóð við hlið hans og las á þær með honum. Það sló bjar-ma á hár hennar, demantseyrnalokkarnir glitruðu, og berar, sólbrenndar axlir henn- ar voru mjög fagurskapaðar. Hún og Ben voru ef til vill niðursokk- in í umræður um hljómlist, en stöku sinnum heyrði Dollý óminn af rödd hennar gegnum glaum hljómlistarinnar. „Einhvern -tíma seinna þá?“ heyrði Dollý hana segja. ,,Ben, elsku, einhvern ÁGÚST, 1953 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.