Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 20
BRIDGE-ÞÁTTUR S: 1062 H: KD842 T: K 5 L: K 98 S: KDG N S: rr 00 O' H: 9 H: 65 T: G6432 V A T: 00 0 Q L: Á G 5 2 S L: 10 6 3 S : Á54 H: ÁG10 6 3 T: Á9 L : D74 Stundum cr það cina úrræði varnar- spilaranna til þcss að hnekkja sögn, að reyna að fá sagnhafa til að draga rang- ar ályktanir um legu spilanna. I mcðfylgjandi spili var Suður sagn- hafi í fjórum hjörtum. Vestur spilar út spaða kóng, sem Suður drepur með ásn- um. Síðan er trompi spilað tvisvar og því næst teknir slagir á trgul ás og tígul kóng. Suður spilar sig síðan út á spaða, og Vestur tekur báða spaðaslagina, cn hvað á Vestur að gera? Honum má vcra Ijóst, að laufið cr það eina, sem kemur til greina, cn hvaða lauf? Ef suður á drottninguna, má hann hvorki spila ásnum né lágu laufi. Athugum hvað skcður cf hann lætur út gosann. (Ef Austur á tíuna, cr möguleiki til að sagnhafi álykti skakkt um legu litarins, jafnframt cr það að athuga, að þetta út- spil gctur enganveginn gefið sagnhafa vinning á sögnina, hafi hann ekki verið fyrir hendi). Eðlilegast cr fyrir sagn- hafa að drepa gosann heima með drottn- ingunni, og nú cr alls ekki ólíklegt að sagnhafi reikni Vestur mcð tíuna og svíni níunni cf Vcstur lætur lágt í næst þegar laufinu er spilað. BRIDGEÞRAUT S: ÁG53 H: 7643 2 T: 9543 L: — S: K 10 H: DG T: Á L: ÁKDG 10987 S: D 7 2 H: Á K 1098 T: 108 7 2 L: 2 Hjarta er tromp. — Vestur spilar út tígul ás. — N—S fá 10 slagi. Lausn á bridgeþraut í júlí- heftinu S. spilar hærri spaðanum og trompar kónginn af V. Næst drepur S. tígul kónginn og spilar tígul gosanum og trompar drottninguna af V. Norður spil- ar út síðasta trompinu og Austur cr í þröng mcð þrjá litina. Ef V. leggur ekki á spaðann eða tíg- ulinn, trompar Norður ckki og lausnin verður eins. H: 5 T: KDG6 L: 65 43 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.