Heimilisritið - 01.08.1953, Page 11
Létt og; lifandi smásaga
eftir VIGINIA LEE
Hann
vildi
helzt
þcer
Ijós-
hcerðu
Os\adraumur hans Var
hús uppi í sveit og
Ijóshcerb \ona.
Hann fékfc húsið . . .
og þa<$ var nóg af
þeim Ijóshœrðu!
MAX HAMILTON var prýði-
lega ánægður með lífið eins og
það var. Staða hans se.n lög-
fræðilegur ráðunautur listamanna
var bæði tilbreytingarík og hæfi-
lega arðberandi, og meðal við-
skiptavina hans var sjónvarps-
stjarnan fagra, Nadine Nelson.
Hann hafði notalega piparsveina-
íbúð, velbirgan klæðaskáp, hon-
um varð aldrei misdægurt, og á
höíði hans óx heilmikill rauður
hárlubbi. Aðaláhugamál hans
voru bækur, boltaleikur, göt í
skattalögunum —- og ljóshærðar
stúlkur.
Eftir finm eða sex ár gat hann
reiknað cneð því að vera orðinn
sæmilega stöndugur. Að þenn
tína liðnum gat hann reiknað
með því að geta keypt laglegt
hús fyrir utan bæ og kvænzt ljós-
hærðri hexnasætu. En að svo
komnu lá ekkert á. Hann var
ÁGÚST, 1953
9