Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 31
Þjónustusveinninn kemur með boðskort til grímudansleiksins. Sveinninn: „Skært skína ljósin“. Landstjórinn ákveður að hugsa ekki meira um Ameliu. í bréfi varar Amelia hann við háska þeim, sem yfir honum vofi, en hann afræður að taka þátt í dansleiknum og bjóða hættunni byrginn. Þjónustusveinn einn segir Reinhardt hvernig land- stjórinn sé klæddur og 1 miðri þröng hins grímuklædda fólks rekur Reinhardt landstjórann í gegn. Landstjórinn hnígur hel- særður niður. Áður en hann deyr segir hann Reinhardt, að Amelia sé saklaus, og að hann hafi haft í huga að veita Reinhardt virð- ingarstöðu í Englandi. Síðan deyr landstjórinn, en ritarinn iðrast beisklega. * > Stjarnan allra stjama minna, stóra bamið, lát mig finna sama í orðum augna þinna eins og forðum, vorið glaða og bjarta — sömu rósir sé ég kinna, sömu ljósin augna þinna; dags og nætur drauma minna dýrsta kona — þú átt allt mitt hjarta. (Úr kvæðinu „Hrefna“ eftir Sigurð Sigurðsson) Sakleysið hreint eins og helgilín var hjúpur fegurðar þinnar, sem reykelsisilmur var ástin þín á altari sálar minnar. (Úr kvæðinu „Æskuást“ eftir Jónas Guðlaugsson) OKTÓBER, 1955 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.