Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 38

Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 38
hvítu í blöðunum, að hún væri aðalstjarnan og að Louise væri búin að vera. . . . í þessari and- ránni hugsaði hún aðeins um blaðadómana. — Mér þætti fróðlegt að vita hvað blöðin segja, sagði hún eins hirðuleysislega og hún gat. — Þau segja áreiðanlega að þú hafir átt kvöldið, fullyrti ég- Sylvía sneri sér aftur að speglinum og kinkaði sigri hrós- andi kolli til sjálfrar sín. — Mér þætti gaman að sjá svipinn á Louise þegar hún les leikdómana. Hún verður áreið- anlega . . . Hún kingdi framhaldinu, því í þessum svifum opnuðust dyrn- ar og Louise kom inn með ljóm- andi leiksviðsbros á vörum. — Til hamingju, Sylvía! — Hún þrýsti báðar hendur henn- ar. — Þú varst stórglæsileg! Sylvía endurgalt brosið: — Og það segir þú, Louise. Það var fallegt af þér! . . . En það var óhugsandi annað en ég sigraði með tilstyrk þínum og hinna aðstoðarleikaranna! Þau höfðu lyft henni til sig- urs. Eins og hún orðaði það urðu öll hlutverk aukahlutverk önn- ur en hennar. Setningin kom eins og hnefahögg framan í Lou- ise. Ég sá að hún skildi hvað undir bjó, en hún lét sér hvergii bregða. — Úr því leikstjórnin hefur sett leikritið á svið með tveim stjörnuhlutverkum er ekkert eðlilegra en að sú þeirra, sem nýtur mests álits, reyni að láta hina stjörnuna ekki verða af- skipta af sigrinum, sagði Louise. — Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar, að á leiksviðinu sé nauðsynlegt að kunna að fórna. Þar, fremur en annars staðar, ætti það lögmál alltaf að vera haft í heiðri, að það er betra að> gefa en þiggja. — Hefurðu nokkra sérstaka ástæðu til að fara með þetta boð- orð fyrir mig í kvöld? spurði Sylvía svo rólega, að mér rann kalt vatn milli skinns og hör- unds. Louise greip rós, sem lá á snyrtiborðinu, og þefaði af henni. — Nei, ég hef ekkert sérstakt í huga. Ég sagði þetta bara af því mér datt það í hug. . . . Bros Louise gaf til kynna að hún var fús til að sættast. — Hvers vegna spyrðu? — Af engri sérstakri ástæðu, svaraði Sylvía og byrjaði að mála á sér varirnar. — Eins og ég sagði áðan finnst mér þið öll hafa komið mjög vel fram við mig á þessari frumsýningu. Ég 36 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.