Heimilisritið - 01.10.1955, Side 50

Heimilisritið - 01.10.1955, Side 50
Næst eftir negrunum kom fólk, sem ekki var eins negra- legt og hörundsljósara, og hafði nautpening. Af fyrstu íbúunum voru Búskmenn og Dvergmenn veiðimenn, en Negrar jarðyrkju- menn. Þessar hirðingjakynkvísl- ir voru forfeður Bantu-mælandi þjóða, sem nú er aðalfólkið um mestan hluta , svörtu“ Afríku. Bantu-fólk hefir greinilega mikið í sér af negrablóði. Það virðist helst vera blendingur af Negrum og ljósari tegund af hirðingjafólki, sem líklega hefur komið frá Asíu og tilheyrt stofni, náskyldum Hamítum, sem nú byggja Norður-Afríku, svo sem Somalíbúar og Gallar í Abbes- sínu. Ef þetta Hamítafólk er ekki grein af brúna Miðjarðar- hafskyninu, hlýtur það að hafa fengið mikla blóðblöndun þaðan. Að síðustu komu Dinkar, Shillu- kar og aðrar kynkvíslir frá Efri-Níldalnum, og eru þær af fornum, mjög útþynntum negra- ættum. Kynflokkamál Asíu eru öllu flóknari, og verður að rekja þau á nokkuð annan hátt. Tengd þeim er kynflokkaskipun Kyrra- hafsins. Fjallgarðamir miklu í Asíu myndar hluti hinnar miklu fjallgarðakeðju, sem nær frá Mið-Frakklandi til Kína. af- mörkuð svæði og skil.ur norður frá suðri, ekki aðeins landfræði- lega en einnig hvað kynflokka snertir. í norður og suður frá þessum merkjagarði — í norður á láglendi Norður-Asíu, sem nær frá Kyrrahafi til Lapplands; í suðri frá Indlands- og Kyrra- hafseyjum til Arabíu — byggir fólk af eldgömlum uppruna og langhöfðar að frumætt. Á milli norður- og suðurbúa er belti byggt breiðhöfðum, meðfram allri stóru fjallgarðakeðjunni. Tartarainnrásir í Evrópu Þessi breiðhöfðaflokkur Asíu er ekki allur af sömu gerð. Þær eru tvenns konar. Ef við lítum á vesturrönd Mið-Asíueyðimerk- urinnar miklu, sem liggur milli Pamír og Kína sem markalínu, er fólkið þar fyrir vestan líkt Alpakyninu í Evrópu. Það er ljóst á hörund (miðað við Asíu- búa), augnalitur ljós, ljósbrúnn, grár eða jafnvel blár, nefið er stórt og vellagað, og menn geta safnað alskeggi eins og Evrópu- menn. Austan markalínunnar, til suðurs inn í Tíbet og meðfram hlíðum Kuen-Lun-fjalla inn í Kína og til norðurs inn í Suður- (Framh. á bls. 56) 48 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.