Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 50

Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 50
Næst eftir negrunum kom fólk, sem ekki var eins negra- legt og hörundsljósara, og hafði nautpening. Af fyrstu íbúunum voru Búskmenn og Dvergmenn veiðimenn, en Negrar jarðyrkju- menn. Þessar hirðingjakynkvísl- ir voru forfeður Bantu-mælandi þjóða, sem nú er aðalfólkið um mestan hluta , svörtu“ Afríku. Bantu-fólk hefir greinilega mikið í sér af negrablóði. Það virðist helst vera blendingur af Negrum og ljósari tegund af hirðingjafólki, sem líklega hefur komið frá Asíu og tilheyrt stofni, náskyldum Hamítum, sem nú byggja Norður-Afríku, svo sem Somalíbúar og Gallar í Abbes- sínu. Ef þetta Hamítafólk er ekki grein af brúna Miðjarðar- hafskyninu, hlýtur það að hafa fengið mikla blóðblöndun þaðan. Að síðustu komu Dinkar, Shillu- kar og aðrar kynkvíslir frá Efri-Níldalnum, og eru þær af fornum, mjög útþynntum negra- ættum. Kynflokkamál Asíu eru öllu flóknari, og verður að rekja þau á nokkuð annan hátt. Tengd þeim er kynflokkaskipun Kyrra- hafsins. Fjallgarðamir miklu í Asíu myndar hluti hinnar miklu fjallgarðakeðju, sem nær frá Mið-Frakklandi til Kína. af- mörkuð svæði og skil.ur norður frá suðri, ekki aðeins landfræði- lega en einnig hvað kynflokka snertir. í norður og suður frá þessum merkjagarði — í norður á láglendi Norður-Asíu, sem nær frá Kyrrahafi til Lapplands; í suðri frá Indlands- og Kyrra- hafseyjum til Arabíu — byggir fólk af eldgömlum uppruna og langhöfðar að frumætt. Á milli norður- og suðurbúa er belti byggt breiðhöfðum, meðfram allri stóru fjallgarðakeðjunni. Tartarainnrásir í Evrópu Þessi breiðhöfðaflokkur Asíu er ekki allur af sömu gerð. Þær eru tvenns konar. Ef við lítum á vesturrönd Mið-Asíueyðimerk- urinnar miklu, sem liggur milli Pamír og Kína sem markalínu, er fólkið þar fyrir vestan líkt Alpakyninu í Evrópu. Það er ljóst á hörund (miðað við Asíu- búa), augnalitur ljós, ljósbrúnn, grár eða jafnvel blár, nefið er stórt og vellagað, og menn geta safnað alskeggi eins og Evrópu- menn. Austan markalínunnar, til suðurs inn í Tíbet og meðfram hlíðum Kuen-Lun-fjalla inn í Kína og til norðurs inn í Suður- (Framh. á bls. 56) 48 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.